Vikan


Vikan - 06.06.1963, Blaðsíða 49

Vikan - 06.06.1963, Blaðsíða 49
ur og kvíði rílcti við völd, sem Þjóðverjarnir voru valdir að, voru árekstrar milli þess manns annars vegar, sem vildi leiSréttingu mála sinna og hins, sem hafSi framiS verknaSinn, óhjákvæmilegur. Það voru svo margir sem sóttust eftir leiðréttingu og þrátt fyrir ákafa sinn höfðu þeir skilið eftir mörg lifandi fórnarlömb. Það gengu iSu- legá sögur um menn i Evrópu, sem höfðu verið í fjöldafangabúðun- um og sem höfðu hitt kvalara sína eftir striðið og tilkynnt um tilveru þeirra til viðkomandi stjórnar- valda og höfðu síðan notið þess að horfa á þá tekna af lífi. En til hvaða aðila gat hann snúið sér við- vikjandi þessum þýzka manni, — svissnesku lögreglunnar? Og þá fyrir þvaða ,glæp? Eftir hvaða glæpalögum gat hann fengið hann dæmdan? Hann gat gert það sama og fyrr- verandi fangi hafði gert i Budapest þremur eða fjórum árum eftir stríðið, þegar liann hafði hitt einn af fyrrverandi fangavörðum sín- um á brú yfir Dóná, hafði hann einfaldlega tekið manninn upp, hent lionum yfir brúargrindina og horft á hann drukkna. Fyrrverandi fanginn liafði sagt frá, hver hann væri og hver drukknaði maðurinn var og hann hafði verið látinn laus og var litið á hann sem hetju. En Sviss var ekki Ungverjaland, Dóná var langt í burtu, stríðinu var lok- ið fyrir mörgum árum. Robert hreyfði sig æstur í hinni þéttskipuðu sldðalyftu. Hann fann svitann renna óþægilega niður rif- bein sín undir hinni þykku skiða- peysu. Nærvera svo margra, sem sífellt töluðu um hversu fullkom- in hin nýja austurriska skiðaað- ferð væri eða matinn, sem þau myndu fá i leiðarlok hafði trufl- andi áhrif á hann og gerði honum erfiðara með að liugsa. Og hann varð að hugsa. Eftir nokkrar mín- útur myndu þau vera komin upp á fjallstoppinn og ákvörðun varð að vera tekin, ákvörðun, sem myndi breyta rás lífs hans. Það var alveg sama livað hann gerði, hann var að losna við Mac. Þetta var dálítið, sem hann varð að leysa upp á eigin spýtur. Ef Mac væri hvergi nálægt gæti hann fylgt manninum eftir og beðið tækifær- is að atburðarásin yrði honum hag- stæð. Hann gæti einnig lcomið Þjóðverjanum i opna skjöldu í fjallshlíðunum og gæti þar framið morð, sem myndi líta út eins og um slys væri að ræða. E. t. v. myndi maðurinn móðga hann og reita hann til svo mikillar reiði, að hann myndi gera það sem hon- um dytti í hug, öllu hiki svipt burt. Hvað svo sem hann gerði þenn- an dag vissi Robert, að það yrði ekki nein tegund einvigis. Hann vildi hegningu, elcki virðingar- verknað. Hann lokaði augunum og sá fyrir sér sig drepandi mann- inn á afskekktum stað huldum skýjum, — hvernig hann ætlaði að drepa hann var honum ekki ljóst. Einhvern veginn. Síðan myndi hann draga likið til skóg- arins og skilja það eftir þar og láta snjóinn hylja það vikum eða mánuðum saman. (MAÐUR DREP- INN Á SKÍÐUM. LÍKIÐ FINNST TVEIM MÁNUÐUM EFTIR HVARF MANNSINS). Síðan myndi hann fara af landi brott, myndi engan láta vita um verknaðinn. Robert hafði aldrei drepið mann. Meðan á striðinu stóð hafði hann , verið valinn af ameríska hernum i hóp með öðrum hermönnum til að halda uppi sambandinu við frauska herdeild, og þó margsinn- is hefði verið skotið á hann hafði hann aldrei svo mikið sem skotið af byssu i Evrópu. Þegar striðinu lauk var hann innst inni feginn að vera aldrei spurður, livort hann væir fær um að drepa eða ekki. Það rann upp fyrir honum, að spurningunnni var beint að hon- um núna. Striðinu var ekki enn lokið. Og ef hann ekki dræpi — þá hvað? Hann þurfti að ná Þjóð- verjanum einhvers staðar einum, lemja hann þar niður, berja haus- inn á honum með hinum þunga skíðaklossa hans, skilja hann eft- ir limlestann og að eilífu merktan í andlitið, sem bæri vitni um hefndina, Sem hann hafði svo mjög kallað yfir sig. Ef til vill var þetta lausnin, hugsaði Robert. Fá náungann til að kæra til lögreglunnar. Það myndi ég vilja, hugsaði hann. Hann hafði það á tilfinningunni, að al- veg sama hvað hann tæki sér fyrir hendur þá myndi Þjóðverjinn allt- af reyna að halda lögreglunni utan við þetta. Þess vegna, hugsaði Robert, er bezt að ég fylgi honum eftir og sjái hverju fram vindur. Misstu ekki sjónar af honum, það sem á að ske verður að ske. Og fljótt, þetta yrði að ske fljótt, áður en inaðurinn uppgötvaði að hann liafði vakið einliverja sér- staka athygli einhvers, áður en lian færi að veita eftirtekt Amerí- kananum, sem fylgdi .honum, áður en hið granna andlit fjórtán ára drengs á hinu dimma, drungalega fjalli árið 1938 rynni upp fyrin hugskoti hans í stað andlitsins, sem h'ann myndi sjá fyrir sér núna, ef hann uppgötvaði hann; andliti manns í hefndarhug. „Heyrðu, Róbert,“ rödd Macs rauf skyndilega hugsanir Roberts og kom honum til meðvitundar aftur. „Hvað er að? Ég lief verið að tala við þig í þrjátíu sekúndur og þú hefur ekki svo mikið sem heyrt orð af því sem ég verið að segja. Ertu lasinn eða eitthvað annað? Þú ert eitthvað hálf skrít- inn finnst mér.“ „Það er allt í lagi með mig,“ sagði Robert. Hann lagði sig allan fram við að koma andlitinu á sér í sömu skorðurnar og það hafði verið í s.l. viku með Mac. „Ég er með höfuðverlc, það er allt og sumt. E. t. v. væri bezt fyrir mig að fá mér eitthvað, t. d. eittlivað heitt að drekka. Þú skalt fara á undan mér niður.“ ,Ekki til að tala um,“ sagði Mac, „ég bíð eftir þér.“ „Vertu ekki með neiiia vitleysu,“ sagði Robert og gerði allt í sinu valdi til að láta rödd sína hljóma eðlilega og vingjarnlega. „Þú missir af itölsku greifynjunni. Ef satt bezt skal segja er ég ekki upp- lagður til að vera meira á skiðum í dag Veðrið er orðið svo leiðin- legt.“ Hann bandaði hendinni til skýjanna sem voru að þekja fjöll- in. „Þú getur ekkert séð. Ég tek liklegast lyftuna niður aftur.“ „Heyrðu, ég er farinn að hafa áhyggjur af þér,“ sagði Mac áhyggjufullur. „Ég verð með þér. Viltu að ég nái í lækni?“ „l.áttu mig vera, i guðs bænum, Mac,“ sagði Robert. Hann varð að losa sig við Mac. Ef liann yrði með því að særa hann myndi liann bæta lionum það upp síðar. „Þeg- ar ég fæ þessi höfuðveikiköst vil ég helzt vera einn.“ „Ertu nú alveg viss um það?“ spurði Mac. „Já, alveg viss.“ „Allt í lagi. Sjáumst við ekki niður á lióteli fyrir te?“ „Jú,“ anzaði Robert. Eftir að ég er búinn að kála Þjóðverjanum eða hvað svo sem skeður verður tesopinn góður. Hann bað til guðs um að sú ítalska myndi láta sldðin strax á sig, þegar þau kæmu upp á fjallstoppinn og renna sér niður með Mac á eftir, svo að þau yrðu farin áður en hann legði upp i eltingaleikinn við manninn með svörtu húfuna. Nú sveiflaðist lyftan yfir siðasta hnjúkinn. Farþegarnir fóru að ó- lcyrrast, laga á sér skíðafatnaðinn, reyndu á sér skiðabindingarnar o. fl. viðvíkjandi skíðaferðinni nið- ur. Robert leit snöggt á Þjóðverj- ann. Konan var að binda silki- klút um háls lians heldur óblíð- lega, fannst Itobert. Hún var með svip matreiðslukonu og klessulegt rautt nef.. Hvorki hún né h'anh litu i áttina til Roberts. Ég mun hugsa fyrir konunni, þegar þar að kemur, hugsaði Robert. Lyftan stöðvaðist og skiðafólltið byrjaði að fara niður úr hepni. Ro- bert var svo nálægt dyrunum að hann varð einn af þeim fyrstu út. Án þess að lita við gekk liann rösk- um skrefum burt frá skiðapallin- um í hina margumbreytilegu ský fjallstoppsins. Fjallið breyttist i snarbratt fjallaklif öðrum megin við stöðvarpallinn og Robert gekk þangað og gekk út að- brúninni og horfði út yfir. Ef Þjóðverjinn ein- hverra hluta vegna myndi nálgast hann til að sjá hversu þykk skýin væru hérna megin eða til að sjá, hvernig snjórinn væri á Keisara- garðsbrautinni, sem lá lengra i burtu, þar sem brekkurnar voru jafnari, þá myndi hann ,fá gott tækifæri til að lirynda ho.num fram af í 100 metra fall í klettana fyrir neðan og þá myndi þessu vera: lokið. Robert sneri sér við og liorfði á þann hluta pallsins, þar sem fólkið gekk út af honum s og leitaði í hinum marglita hóp að manninum með afrísku herdeild- arhúfuna. Afríska húfan sást livergi. Þjóð- verjinn og konan voru ekki enn komin út af pallinum. Það var ekkert óeðlilegt við það. Fólkið lét oft vax á skíðin sin á pallinum eða fór niður á snyrtinguna áður en það hélt niður skíðabrekkurn- ar. Það var bara betra, hugsaði Ro- bert, því þvi lengur, sem hann væri að dunda, því færra fólk yrði í kring til að taka eftir, þegar Ro- bert legði af stað eftir manninum. Robert beið við barmsbrúnina. í hinum svífandi og köldu skýjum fannst lionum liann vera krafta- mikill og einkennilega létt yfir höfði sér. í fyrsta skipti i lífi sínu uppgötvaði hann hina djúpu gleði yfir að eyðileggja eitthvað. Ég liugsa, að ég geti gert það, hugsaði hann; ég held raunverulega, að ég geti gert það. Iíann veifaði glað- lega til Mac og þeirrar itölsku um leið og þau brunuðu af stað niður. Þá opnuðust dyrnar á stöðinni aftur og konan sem liafði verið með Þjóðverjanum kom út. Hún var búin að setja upp skiðin og Robert varð ljóst, að þau höfðu verið svona lengi inni, af því að þau höfðu sett upp skíðin inni i biðsalnum. í slæmum veðrum gerði fólk þetta oft svo að hendur þeirra myndu ekki kala á isilögðum skiðabindinganna. Konan hélt dyrunum opnum og Robert sá manninn með Afriku-húfuna koma út um dyrnar. En hann kom ekki út eins og liitt fólkið; liann hopp- aði á einum fæti. Hinn fóturinn hafði verið höggvinn af um mitt læri. Til að halda jafnvægi hafði hann smásldði fest neðan á skíða- stafina i stað gaddanna, sem venju- lega eru neðan á sldðastöfum. Robert liafði séð marga einfætta skiðamenn áður; uppgjafahermenn úr hersveitum Hitlers, sem liöfðu neitað að láta limlestingar þær, sem þeir höfðu orðið fyrir svifta sig skíðaíþróttinni, sem þeir elsk- uðu, og hann hafði dáðst að hug- prýði þeirra og hæfni. En liann fann ekki til neinnar aðdáunar yfir maninum með afrisku liúfuna. Það eina, sem komst að í liuga hans var sár sviði yfir að liafa á siðasta augnabliki verið sviftur því, sem lionum með réttu bar og sem hann vildi svo ákaflega og þurfti svo mikils, þvi að hann vissi, að hann myndi ekki vera nógu andlega sterkur til að myrða eða limlesta mann, sem limlestur var fyrir, að refsa einliverjum, sem þegar hafði verið refsað. Hann fyrirleit sjálfan sig fyrir veikleika sinn. Nú skildi liann dálitið annað. Hann skildi, hvers vegna Þjóðverjinn liafði svo fyrirferðarmikið lýst yfir fyrirlitn- ingu sinni á Amerikönum. Skertur fótur lians tryggði honum öryggi hins bæklaða manns; i trausti þess naut hann kaldhæðninnar til fulln- ustu. Robert horfði á eftir manninum fara yfir snjóinn; hann liallaði sér yfir skiðastafina með barnaskíð- unum á endanum. Tvisvar eða þrisvar sinnum, er konan og mað- urinn kom að liæð fór konan þegj- VIKAN 23. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.