Vikan

Issue

Vikan - 29.04.1965, Page 8

Vikan - 29.04.1965, Page 8
Ég er ekki hjátrúarfullur, segja margir, og þá einkum karlmenn. Ég trúi ekki á drauga. Þetta er allt saman ímyndun. Og þa9 getur svo sem vel verið, Það vsll bara svo til, að það trúa því ekki allir, og sízt þeir. sem verða fyrir einhverju sem beir geta ekki skýrt. Qg svo margir trúa á að eitthvað óútskýranlegt sé tll, að það væru hleynidómar að neita því af óbilgirni. Kannski hafa menn haldið, að dulræn fyrir- brigði tilhevrðu aðeins bióðsöíyuöld ow hefðu af- lagzt með tilkomu rafmacrns og vélvæðin^ar. Og nú verði engir varir við neitt sem þeir geti ekki skýrt becrar í stað nema kannski menn á borð við Uónoff oo Beliuieff oo bá aðeins af þvs að vísindin eru ekki búin að hakka uppoötvanir þeirra niður í smátt. En bað er nú aldeilis ekki! f síðasta hlaði ?rerðu 8 menn wrein fyrir dul- rænni revnslu sinni. Þe^ar við fómm á stúfana með að spvria þá o<r fleiri, komumst við að raun um, að svo marcrir hafa nrðið fvrir dulrænni reynslu á «?eimferðaö!d, að aðaJvandinn er sá að setia nunktinn á réttan stað - ekki að fá menn til að segia frá revnslu sinni. En ounkt skal setia, oo hann á eftir bætti beim, sem hér birtist, be<?ar átta þjóðkunnir menn svara spurn- ingunni: HAFIÐ ÞÉR MOKKURN Tf^A OROIB FYRIR EINHVERJU, f VÖKU EÐA SVEFNI, SEIVI ÞÉR GETIÐ EKKI SKÝRT? rsigurður Hreiðar *ðk saman __ 'n Helgi P. Brlem fyppum ambassadop AtvikiS, sem ég ætla að segja frá, gerðist fyrir mörgum árum, þegar ég var nýkominn heim frá námi. Þá sátum við hjónin eitt kvöld heima og vorum að lesa, og ég gerði jafnhraðan athuga- semdir á pappír varðandi það, sem ég var að lesa. Allt í einu fann ég, að það fór einhver und- arlegur fiðringur um handlegg- inn á mér, síðan kippir, og loks fór hann að skrifa, án þess að ég ætti þar nokkurn hlut að g VIKAN 17. ttL máli. Það er þá brezkur maður, sem skrifar með minum hand- legg. Þennan mann hafði ég aldr- ei séð, en hann var skyldur konu minní og ég vissi vel um hann, þegar hann hafði gefið upp nafn sitt. Hann vildi ein- hvernveginn komast í samband við okkur, en ég skildi hann illa, þvi ég vissi ekkert um anda- trú og trúði ekki á dulræn fyrir- brigði. En hann spurði meðal annars, hvort við gætum ekki litið inn til lians, því hann væri svo einmana. Þetta var á fimmtudegi. Næsta fimmtudag var ég ytra. Um kvöldið sátum við í róleg- heitum á hótelherbergi, en þá kom þetta sama fyrir. Sami maður kom í handiegginn á mér og tók að kvarta undan þvi, að hann væri svo einmana. Ég spurði, hvað við gætum gert fyrir hann, dáinn manninn? Þá svarar handleggurinn á mér, með miklum krafti: — Ég er ekki dáinn! Ég vissi ekki, hvaðan á mig stóð veðrið. Ég þóttist nú skilja, að jietta væri andi, en ég hafði aldrei heyrt þess getið, að þeir neituðu að vera dánir! Svo ég fór að malda i móinn, sagðist hafa horið liann í tal við kon- una, og hún hefði staðfest það, að hann hefði dáið fyrir þremur árum. Þessi mnður bafði fengið lömun, og lá þrjú ár eins og lifandi lík. og enginn vissi hvort hann vissi nokkuð af sér. En hnnn hélt þvi mjög eindregið fram, eða handleggurinn á mér, ef betra er að orða jiað svo, að hann væri ekki dáinn, svo ég kallaði í konuna og bað hana um að standa alveg fast uppi við mig, og spyr, hvort honum finnist þetta ekki skrýtið, að hún geti staðið þarna líka, eins og hann, og honum fannst það. Svo ég sagði: Stattu þarna áfram, og fer með handlegginn svona út frá mér. Og hann segir, jahá, þetta er eitthvað einkennilegt. En svo fæst hann ekki meira um það, en tekur aftur að klifa á þvi, hve einmana hann sé, hvort ég geti ekki eitthvað hjálpað honum. ___ Þú ert ekkert einmana, segi ég. — Hittirðu ekki ömmu þína og systir þína? — En ég vissi að þær voru dánar. — Nei, segir liann, — en mig dreymir þær oft. Mér hefur nú skilizt, að menn átti sig oft ekki á þvi, að þeir séu framliðnir, en mér var það alveg óskiljanlegt þá, svo ég var heldur hörkulegur við manninn og segi: — Þú þarft bara að átti þig á þvi, að þú er dáinn, og reyna að komast i samband við ann- að dáið fólk. Síðan tók ég að prédika yfir honum spiritisma, Framhald á bls. 48.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.