Vikan

Issue

Vikan - 03.06.1965, Page 8

Vikan - 03.06.1965, Page 8
Hótel Akranes - Gisting 1 manns herbergi kr. 197.80. 2 manna herbergi kr. 370.88. 3 manna herbergi kr. 469.78. Hjónaherbergi.... kr. 395.60. Veizlusalir — hentugir fyrir ferðamannahópa MOLA KAFFI - SJÁLFSAFGREIÐSLA Skagasíld de Luxe kr. 45.00. Ödýr og góður matur allan daginn Mola Kaffi - aðeins tíu mínútna akstur frá Akrafjalli! Hðtel Akranes - Símar 1871 -1712 g VIKAN 22. tbl. Skeggið manninn skreytir Mikið hefur verið skrifað og skrafað um breytileika og duttl- unga tízkunnar og ekki að á- stœðulausu. Það 'er ekki svo fátt sem þessi týranni slettir sér fram i: klæðabúnað jafnt karla sem kvenna, hárafar, snyrting og jafnvel svipmót. Milli heimsstyrjaldanna þótti sá varla kunna höfðingjasiði, er ekki lét Ijósmynda sig með ábúðarmiklum grimmdarsvip í stíl við Der Fiihrer og II Duce; nú þykir jafn dónalegt að sýna ljósmyndaranum annað en tann- kremsbros aftur á jaxla, á la bandaríska forseta og forseta- efni frá Roosevelt og niður i Goldwater. Og ekki má gleyma skegginu, þessari höfuð (eða andlits) prýði karlmannsins, samanber vísuna gömlu: Skegc/iff manninn skregtir, skeggiff manninn feitir skeggið Herrann skrautlegt bar, skeggjaðnr prestur Aron var. Auðvitað hefði það verið til of mikils mælst af tízkunni að hún léti skeggið í friði, jafn margvislega möguleika og það ( gefur til allskonar variasjóna á > ásýnd karlmannsins, enda hef- nr það fengið á því að kenna frá morgni mannkynssögunnar. Mörgum þúsundum ára fyrir Krists burð voru Egyptar farn- ir að raka sig; Semitar létu sér hinsvegar vaxa skegg og gera svo margir enn i dag. Grikkir * hinir fornu voru skeggjaðir lengi vel, en það tókst af er Alexander mikli skipaði her- , mönnum sinum að raka sig; fjandmennirnir áttu það nefni- lega til að þrífa í skegg þeim og snúa þá niður á því. Þannig var skeggtízkan sífelldum hreyt- ingum háð gegnum aldirnar. Á árunum fyrir fyrri heims- styrjöld var yfirskegg mjög i tízku, eins og menn muna af myndum af Vilhjálmi Þýzka- landskeisara, Hannesi Hafstein og öðrum stórhöfðingjum þess tíma. En tíinn blóðúgi og villi- mannlegi ófriður og kreppu- og eymdarástandið, sem í kjölfar hans fylgdi, olli upplausnar-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.