Vikan

Eksemplar

Vikan - 03.06.1965, Side 21

Vikan - 03.06.1965, Side 21
Texti Guömundur Karlsson ■'í1! 5 is IVIynclíp Kristján Magnússon Gestur Eincirsson og Björn Jóhannsson við rafeinda- geisialampa skólans. -O skólans með tilliti til þess að hann tæki til starfa haustið 1964. I beinu framhaldi af þessu und- irbúningsstarfi, var fyrrihlutadeild tæknrfræðináms starfrækt í fyrsta sinn s.l. vetur, en það þýddi um leið að Tækniskóli íslands væri stofnaður. Undirbúningsdeild fyrir skólann er einnig starfrækt á hans vegum, og hefur hún nú starfað í þrjú ár, en fyrstu tvö árin var hún undir stjórn Vélskóla íslands. Frum- kvæðið átti samt Tæknifræðingafél- ag íslands, sem tvívegis á árinu 1962 gekkst fyrir undirbúningsnám- skeiði fyrir þá sem síðar ætluðu að leita upptöku í erlenda tækni- fræðiskóla. VIKAN fékk fyrir nokkru tæki- færi til að heimsækja skólann og kynna sér ýmislegt í sambandi við hann, húsnæði, tæki, skipulag, kennslu, skilyrði til inntöku, náms- lengd og réttindi útskrifaðra tækni- fræðinga. Tækniskóli islands er til húsa við Sjómannaskólann, í húsi sem Vél- skólinn hafði — og hefur að nokkru leyti énn — til umráða, en við það fengnir hingað til að set|a upp tækin og kenna á þau, og enn- þá fínna var að láta það spyrjast að útlendingar væru fastráðnir hjá fyrirtækinu, til að tryggja fyrsta flokks framleiðslu. Allskonar rann- sóknarefni voru send til annarra landa, þar sem kunnáttumenn voru fengnir til að skoða, athuga og rannsaka möguleika á nýtingu hrá- efna, semja áætlanir, gera frum- drög að teikningum verksmiðjuhúsa o.s.frv. Hér hefur semsagt lengi vantað sérfræðinga til að framkvæma ým- is þau störf, sem ekki eru á færi manna með almenna menntun. Sem dæmi má nefna tæknilega umsjón og stjórn fyrirtækja, rann- sóknarstörf, kennslu, undirstöðuat- huganir og útreikninga, teikningu, uppsetningu véla og verksmiðja. Það var svo haustið 1961, að menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason skipaði nefnd þriggja manna til að semja frumvarp til laga um stofnun Tækniskóla ís- lands, sem bæta skyldi úr þess- um skorti. I nefndina voru skipað- ir þeir Asgeir Pétursson sýslumað- ur, Gunnar Bjarnason skólastjóri Vélskólans í Reykjavík og Finnbogi Rútur Þorvaldsson prófessor. Nefnd- in átti að gera tillögur um úrbætur á fræðslukerfinu, sem miðuðu að því að koma á fót tæknifræðslu, sem bætti úr þörf þjóðfélagsins fyr- ir tæknimenntaða menn. Lög um Tækniskóla íslands voru síðan samþykkt á Alþingi 19. apríl 1963. Þá var skipuð nefnd, sem semja skyldi reglugerð um Tækniskóla Isiands, og lauk hún störfum réttu ári eftir að lögin voru sett, eða 18. apríl 1964. í nefnd þessari voru þeir Knútur Hallsson deildar- stjóri í menntamálaráðuneytinu, Axel Kristjánsson forstjóri, Gunnar Bjarnason skólastjóri, Jakob Gísla- son raforkumálastjóri og Loftur Þorsteinsson prófessor. Aðalstarf nefndarinnar var eins og til stóð, að semja reglugerð bæði fyrir und- irbúningsdeild að tækninámi og fyr- ir Tækniskóla íslands. Menntamála- ráðherra fól nefndinni ennfremur að gera áætlun um húenæðisþörf hefur síðan verið byggt húsnæði fyrir verklega kennslu í eðlis- og efnafræði. Skólastjóri er skipaður Ingvar Ingvarsson rafm.verkfr., en settur Helgi Gunnarsson véltækni- fræðingur. Kennarar í verklegu eru þeir Sveinbjörn Björnsson eðlisfræð- ingur og Bjarni Steingrímsson efna- fræðingur. Páll Theodórsson eðlis- fræðingur hefur aðstoðað við tækja- val o.fl. Þá hefur Lektor Marinus Sörensen kennari við Aalborg Tekn- ikum, aðstoðað við uppsetningu á tækjum og samræmingu á kennslu hér og í Danmörku. Okkur var vfsað inn í kennslu- stofu, þar sem Sörensen lektor var að kenna piltunum að láta þá gera ýmsar tilraunir í efnafræði. Kennslu- stofan er búin öllum fullkomnustu tækjum, og þar hefur hver nem- andi sitt borð, með allskonar glös- um og tækjum. Á hillum fyrir fram- an þá sá maður glös með saltpét- urssýru, brennisteinssýru, saltsýru, ammoniumhydroxyd, natriumhydr- oxidupplausn o.m.fl. En við enda stofunnar stóð lektorinn við töflu ag slé-ífaði á hana ókennilegustu VIKAN 2Z. tbl. 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.