Vikan

Tölublað

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. FORSÍÐAN HÚMOR í VIKUBYRJUN Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. I ÞESSARI VIKU HITABELTISNÓTT, framhaldssaga, næstsíðasti hluti, ........................................ Bls. 4. PÓSTUR................................. Bls. 6 MARGRÉT SKULDAR 30 MILLJÓNIR. Grein um fjár- málasukk ensku prinssessunnar............. Bls. 8 HVAÐA ALDURSSKEIÐ ER BEZT? Vikan hefur farið Hver haldiS þið að sé á forsíðunni önnur en Angelique, sú vinsæla sögupersóna, sem lesendur Vikunnar hafa þráð allt frá því að síðustu sögu lauk. Myndin er raunar úr kvikmyndinni, en þar leikur franska kvikmyndaleikkonan Michele Merci- er þessa dáðu ævintýrakonu, Angelique. I NÆSTA ÐLAÐI HITABELTISNÓTT, sögulok. Á V/ENGJUM HRAÐANS. Nú eru komnar á papp- írinn og rúmlega það, nýjar tegundir af járnbraut- um, sem svífa á loftpúða og eiga að fara með sama hraða og flugvélar. Kannski eru þar farar- tæki framtíðarinnar. Grein og myndir. á stúfana og spurt 1 1 manns af eldri kynslóðinni um skemmtilegasta aldursskeiðið....... Bls. 10 í LEIT AÐ EIGINMANNI. Annar þáttur þessa bráð- skemmtilega greinarflokks ............ Bls. 12 SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri veröld Bls. 14 Ný framhaldssaga, sem margir hafa beðið eftir: ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Hún er ekki síðri en síðasta saga af Angelique.......... Bls. 16 SÚ DULARFULLA í 52. GÖTU. Hún var kvenna fræg- ust fyrir 30 árum en gerir nú allt til að dyljast: Greta Garbo ......................... Bls. 20 GULL. Ekkert jafnast á við gull og margur hefur misst lífið fyrir þennan eftirsótta málm. Saga gulls- ins og ýmis fróðleikur um nútíma gullgröft. Bls. 22 SÆLUHÚS FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS, myndafrásögn ...................................... Bls. 26 VERÐLAUNAKROSSGÁTA .................. Bls. 29 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir. ...................................... Bls. 46 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Annar hluti fram- haldssögunnar. 54 AF LANDSBYGGÐINNI, 46 ÚR REYKJAVÍK. Sagt frá afhendingu myndavéla í verðlaunakeppni Vik- unnar. LEYNDARDÓMAR MANNLAUSU SKIPANNA. Greinar- flokkur um skip, sem reka mannlaus um höfin og valda stundum slysum. í LEIT AÐ EIGINMANNI. Sögupersónan fór í hjú- skaparmiðlun og segir frá reynslu sinni. Þriðji hluti. Ný stórkostlega skemmtileg framhaldssaga: VÖGGUVÍSA FYRIR MORÐINGJANN. Það er saka- málasaga, sem bragð er af. í SEXTUGSAFMÆLI LÁRUSAR INGÓLFSSONAR. Myndafrásögn. SPENNAN TRUFLAR INNRA JAFNVÆGI. Viðtal við Benedikt Jakobsson, íþróttakennara um afslöppun á öld hraðans. BRÉF FRÁ RITSTUÓRNINNI Gamla fólkið er ekki oft á dagskrá í biöðunum og þeir hlutir sem spennandi eru taldir og gott blaðaefni, eru yfirleitt ekki settir í samband við eldri kynslóðina. Allt, sem yngri kynslóðin hugsar og gerir, á að vera miklu forvitnilegra og kannski er það að nokkru leyti skemmtilegt rannsóknar- efni, þar sem einhver partur þess er framtíðin sjálf. Og framtíðin er alltaf spennandi. En eldri kyn- slóðin lítur á allt þetta af sínum sjónarhóli; sór þetta allt í Ijósi þeirrar miklu lífsreynslu og þroska, sem áratugirnir hafa veitt henni. Gamla kynslóðin á íslandi hefur lifað ótrúiega breytingatíma, en þegar hún lítur til baka, þá verður ekki þjóðfólags- þróunin og atburðirnir minnisstæðastir, heldur per- sónulegt líf fólksins sjálfs, þeir sigrar og þau von- brigði, sem mætt hefur fólkinu á Iífsleiðinni. Við sögðum sem svo við þetta fólk, að það skyldi setja sig í þau spor, að unnt yrði á þessu augna- bliki að skrúfa aldursskrúfuna aftur á bak. Hvar mundi það þá vilja hætta að skrúfa? Sumir eins og t. t. séra Bjarni eru svo síungir, að þeir lifa í augnablikinu þrátt fyrir aldurinn og kæra sig ekki um að skrúfa neitt afturábak þó þess væri kostur. VIKAN 28. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.