Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 8
~v READINGS FROM ICELAHDIC LITERATURE WOhO [
TVEIR ÞJÖÐSKÚRUNGAR ÍSLENZKRA RÖKMENNTA
HALLDOR LAXNESS DAVID STEFANSSON
NOBELSVERDLADNASKALD SKALD FRA FAGRASHOGI
Islenzkir rithöjundar il iiljímplötnm
Tvær stórmerkar hæggengar hljóm-
plötur með upplestri íslenzkra rit-
höfunda eru nýlega komnar ó sölu-
markað. Er annars vegar hljóm-
plata með Halldóri Laxness og
Davíð Stefónssyni, og hins vegar
plata með prófessorunum Sigurði
Nordal og Jóni Helgasyni, og lesa
þeir allir úr eigin verkum. Með
hljómplötum þessum mun andi og
raddir þessara merku manna lifa
lengst okkar ó meðal. Allir unnend-
ur íslenzkra nútímabókmennta þurfa
að eignast þessa þjóðardýrgripi.
fÁlKIHN H.F.
Hljómplötudeild.
(valitetssko fra Danmarks
starste skofabrik
ermereværdend de koste
Söluumboð í Reykjavík
Skósalan Laugaveg 1
Einkaumboð:
Heildverzlun
Andrésar Guðnasonar
Hverfisgötu 72.
Sfmar 20540 - 16230.
Margrét
skuldar
30 milljönir
kröna.
Tony kann ekki við sig hjá hirðinni. •
Þegar Margrét Englandsprins-
essa giftist Ijósmyndaranum
Tony Armstrong Jones voru
margir. sem óskuðu þeim til
hamingju, en svo voru líka
aðrir, sem hristu höfuðið þungt
hugsi. Nú er svo að sjá, sem þeir
svartsýnu hafi haft rétt fyrir sér.
Þó að enginn tali hátt um það, er
það opinbert leyndarmál, að ekki
er allt eins og það á að vera hjá
Snowdon hjónunum heima ( Kens-
ingtonhöll. Jafnvel hefur gengið
orðrómur um skilnað.
Margar ástæður eru sagðar til
grundvallar þessari hjónabandsmis-
klíð, t.d. viðskiptaleg vandamál og
fjárreiður. Vegna eyðslusemi Mar-
grétar komst fjölskyldan í skuldir
og frelsislöngun Tonys, sem minnk-
ar lítið, samræmist ekki vel stöðu
hans við hlið Margrétar í hinu op-
inbera lífi þeirra. Það er nokkuð
síðan tók að brydda á þessu ósam-
komulagi þeirra, en í ársbyrjun,
þegar Tony tók að láta sig litlu
skipta, hvað fréttist um sambúð-
ina, byrjuðu sögusagnirnar.
Það tók að bera nokkuð mikið á
því, að hann skildi Margréti eina
eftir heima og færi út með þeim,
sem höfðu verið félagar hans fyrir
gitfingu hans. Meðan Margrét sat
heima hjá börnunum, fór hann einn
til að vera viðstaddur opnun nýrr-
ar spunaverksmiðju í Glasgow. Þá
fór hann einnig með vini sínum
Kilbrandon lávarði til Edinborgar.
Þeir herramennirnir stunduðu þar
leikhús og eyddu jafnan kvöldinu
á krám, þar sem kvenfólk er mið-
ur vel séð sem gestir.
Það hitnaði stöðugt í og orðróm-
urinn jókst hröðum skrefum, en
fyrst komst skriður á málin, þegar
Tony fór til vetrarleikjanna í Klost-
ors ( Sviss með þremur vinum sín-
um, en lét Margréti sitja heima.
Margrét lét einkaritara sinn til-
kynna, að því miður gæti hún ekki
farið, hún yrði að vera um kyrrt í
London, meðan stæði á heimsókn
g VIKAN 28. tbl.