Vikan

Tölublað

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 17

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 17
FYRSTI HLUTI: HIRÐIN I. KAFLI Angelique gat ekki sofnað. Hún ímyndaði sér stöðugt spennandi at- burði nsesta dags. Hún var eins og barn á aðfangadagskvöldi. Tvisvar hafði hún fariö fram úr og slegið eld úr tinnu til að kveikja á kerti, svo hún gæti glatt augu sín enn einu sinni við að horfa á bún- ingana tvo, sem lágu á stólunum rétt hjá rúmi hennar — annan sem hún ætlaði að vera í við hina konunglegu dádýraveiði daginn eftir — hinn fyrir hinn mikla dansleik, sem myndi fylgja í kjölfar veiðinnar. Hún var mjög ánægð með veiðibúninginn. Hún hafði sent klæðskeran- um mjög skorinorð fyrirmæli um að sníða perlugráan flauelsjakkann fremur karlmannlegan, svo hann undirstrikaði kvenlegar linur æsku- fagurs likama hennar. Stóri hatturinn var úr hvítu filti; páfuglsfjöðurin Hj brúskaði yfir hann eins og snjóél. En það sem gladdi hana mest', var H HIFST i KSSU BUffll aö breyta ódýrum málmum, eins og blýi, í gull. Og vandamálin viö hina platónsku ást Angelique og de Peyrac leysast ekki jyrr en frcendi þessa umrædda erkibiskups þrífur í ölæöi til Angelique, en de Peyrac notar þaö sem ástæöu til aö skora frændann á hólm og drepa hann í einvígi, en Angelique hrífst aö hugrekki eiginmanns síns, sem 'hún er raunar farin aö elska fyrir löngu. Nú fer allt fram meö hamingju um sinn. Angelique og de Peyrac eignast einn son, sem þau gefa nafniö Florimond. SíÖan er þaö í veizlu, sem haldin er í sambandi viö brúökaup konungsins, Lúöviks XIV og Maríu Theresu af Spáni, aö de Peyrac hverfur mjög skyndilega. Enginn viröist Vita, hvað af lionum hefur oröiö. GóÖur vinur þeirra hjónanna, de Lauzun hertogi, ráöleggur Angelique aö fara til Parísar og reyna þar aö komast fyrir um, hvaö af eiginmanni hennr hefur oröiö. Hún gerir svo. Á leiöinni er vagni hennar gerö árás, og þegar hún kemur til húss eiginmanns síns i París, kemst hún aö raun um aö þaö hefur veriö inn- siglaö ásamt raunar öllum eigum hans. Hún leitar þá á náöir systur sinnar, Hortense, sem er gift lögfræöingi þar í borg, en hún er tyrtuleg viö hana og vill lítiö fyrir hana gera. En þegar hún er í þann mund aö SERGEANNE GOLON 1. HLUTI reka hana á dyr kemur mágur hennar, maöur Hortense, heim, og segir Angelique aö de Peyrac greifi sé í Bastillunni. .. Til aö gera langt mál stutt er rétt aö segja frá þvi, aö de Peyrac greifi er ákœröur fyrir galdra og aö hafa selt sig djöflinum, sekur fundinn og brenndur á báli, en eigur hans geröar upptækar til ríkisins. Angelique veit meö sjálfri sér aö þetta er gert til þess, aö þagga niöur í manni, sem veit leyndarmáliö meö eituröskjuna, sem hún tók og faldi, þegar hún var barn aö aldri. Þáverandi fjármálaráöherra ríkisins, Fou- quet, var aöalmaöurinn og forsprakki samsærisins foröum daga, og óttast nú um sitt skinn, ef kænn og auöugur aöalsmaöur á borö viö de Peýrac hyggöist nota sér þetta leyndarmál. Henni er Ijóst, aö máöur- inn sem hún unni hugástum, de Peyrac greifi, var deyddur vegna bernskubreka hennar. Lögfræöingur Angelique, Desgrez, er henni mik- il stoö, enda snjall og fær í Sinni grein, en fær engu ágengt og veröur aö lokum aö flýja borgina. í örvæntingu sinni og vinaleysi, haföi kóngurinn einnig vísaö henni á dyr. Þessvegna skilur hún syni sína, sem nú eru orönir tveir, eftir í vörzlu Hortense systur sinnar og Barbe þjónustustúlku hennar, og hverfur út í borgina á vit liins ókunna. Þá lendir hún i hópi undirheimalýös Parísarborgar. Undirheimar Parísarborgar voru á þessum tíma mjög vel skipúlagöir. Þeir lutu einni yfirstjórn, en skiptust síöan í minni hópa, sem hver um sig haföi sitt yfirráöasvœöi í Paris. Oft voru blóöugir bardagar innbyröis um hvert yfirráöasvœöi, sem voru mjög misgóö, en út á viö komu hóp- arnir fram sem ein 'heild — sem ógnváldar Parisarborgar, hvort heldur á nótt eöa degi. Höfundar sögunnar gera einn af bernskuvinum Ange- lique, N'icholas, leiguliöason frá Poitou, aö forsprakka annars megin- hóps Iviröar kraftaverkanna, og i klóm hans lendir Angelique nú til aö bjarga lífi sínu, og veröur frilla hans. Hún lifir um hríö í svæsnustu niöurlœgingu og eymd, en- upplagiö og menntunin segir til sín, og hún rífr sig upp úr þessum dal, tekur til sín litlu drengina tvo og byrjar nýtt líf sem veitingakona í París. Gegnum þau sambönd, sem henni opn- ast þar, fær hún einkáleyfi til tuttugu og níu ára í Frakklandi, til inn- flutnings og framleiöslu á drykknum súkkulaöi, og setur upp mörg súkkulaöihús, sem þegar veröa mjög vinsæl og gefa af sér góöan af- rakstur. .. Hún flytur í betra ibúöarhverfi og tekur nú aö umgangast fólk af betra tagi, hœgt í fyrstu, en sækir þó ótrúlega fljótt á, og fyrr en varir er hún komin svo langt aö hún vinnur höll eiginmanns síns í París, Hotel de Beautreillis, af de Condé prinsi i fjárhœttuspili, en konungur- inn 'haföi gefiö honum þessa eign greifans, sem haföi veriö gerö upp- tœk ásamt öllum öörum eignum hans, Þetta verður Ángelique tölu- veröur stökkpállur inn í samkvæmislíf liinna háttsettu í þessari borg og þar kemur aö henni veröur Ijóst aö til þess aö komast aö hiröinni, eins og hana dreymir um, veröur hún aö giftast manni af þeirri tign, aö staöa hans ein nægi henni sem aögöngumiöi aö hirö konungsins. Þegar lienni hefur oröiö þetta Ijóst, hvarflar hugur hennar þegar í staö til 'hins glœsilega frænda hennar, Philippe du Plessis-BeUiére, sern aldrei hefur sýnt henni annaö en örgustu fyrirlitningu. Meö því aö láta í veöri vaka, aö hún geti eyöilagt hann og fjölda marga aöra, sem eigi nöfn i eiturskríninu góöa, þvingar hún hann til aö kvænqst sér. Philipþe du Plessis-Belliére er eyöslusamur maöur, sem eingöngu hugsar um ytri glœsileik og er stööugt í fjárkröggum. Hún gengst inn á aö láta hann hafa álitlega fjárhæö árlega, sem lífeyri, en hann fái aö ööru leyti ekki rétt yfir eigum hennar. 1 hjónabandssamningnum, sem Molines ráös- maöur gerir — enn einu sinni örlagaváldur í lífi Angelique — eru á- kvæöi um þaö, aö Philippe veröi aö standa viö sinn hlut sem eiginmaöur. Þaö gerir hann á brúökaupsnóttina á mjög ruddálegan og hrottafeng- inn hátt. AÖ því búnu snýr hann aftur til Versála, meöan Angelique er ennþá næstum meövitundarlaus eftir meöferö hans —■ og hún sem haföi einmitt vonast til þess aö meö hjónábandinu einu saman stæöu salir Versála henni opnir! .. En hún er ekki af baki dottin. Hún skilur drengina eftir í umsjá fööur síns, de Sancé baróns í Montéloup, dubbar sig upp eftir beztu getu og leggur af staö frá óöálssetri du Plessis í Poitou til Versala. Þegar þangaö kemur, rekst hún á kónginn, nœstum fyrstan manna, og í aug- um hans les hún aö hann veit hver Ihún er, en hann gefur henni upp állar sákir og býöur hana velkomna til Versála — til hiröar sólkonungs- ins Lúövíks XIV. Og hér tökum við u/pp þráöinn aö nýju: VIKAN 28. tbl. YI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.