Vikan

Tölublað

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 46
 <5 Um allan heim gengur unga fólkið orðið í fatnaði Courréges, stuttum og beinsniðnum. Sagt er að þetta sé fyrsta Evróputízkan í mörg ár, sem nær verulegri fótfestu í Ameríku. Þessi stúlka er í stígvélunum hans frægu, en þau eru eins og einkennisbúningur við flest föt hans. Uppstandandi, lítill kragi og allir kantar bryddaðir, en efnið í þessari kápu er hvít- og gulröndótt. O Það er rétt sem ykkur sýn- ist, kjóllinn er þetta langt fyrir ofan hné. 'O- Shortbuxurnar eru flestar síðar, næstum nið- ur að hnjám, og venju- lega mjög þröngar. VIKAN 28. tbl. <5 Þessi buxnavídd er vinsæl núna, kannski ekki sérlega þægileg við sport, en óneit- anlega tilbreytni frá því sem verið hefur. Yndisleg svört dragt, hneppt með fjór- Ú um hnðppum efst, en skorið af boðung- um þaðan. Hvít blússa með felldu brjósti úr þunnu efni, samskonar fellingar á erm- um, sem koma fram úr kvartermum jakk- ans. Rautt bundið belti og rauð nellikka á harmi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.