Vikan

Issue

Vikan - 19.08.1965, Page 22

Vikan - 19.08.1965, Page 22
Þetta er vegurinn til freisins: JarSgöngin milli austurs (vinstra megin ó myndinni) og vesturs urðu 150 metra löng og 30 metra djúp og lógu und- ir múrinn, undir dauða-beltið. Þau liggja meðfram gömlum flóttamanna jarðgöngum, sem voru sprengd, vegna þess að njósnarar fundu þau. Tuttugu og þrír voru teknir ó flóttanum, þrjór stúlkur komust undan. Ein kvennanna úr hópnum er lótin síga niður í göngin. Erfiðasta augnablikið er komið, nú verður hún að fara niður í jarðgöngin, alein vegna þess að það er of þröngt fyrir tvo. Hún stendur í garðskýlinu við Strelitzer Strasse 55, hlustar ó hvíslandi róðleggingar fró einum hinna þrjó- tíu, einum af óþekktu hjólparhellunum. Augu hennar sýna ofsahræðslu, en munnsvipurinn er ókveðinn. Svo fær hún skipun um að leggja af stað: — Nú . . . ! Móðirin beygir sig niður að henni, hvíslar einhverju að henni og klæðir hana úr hlýrri kópunni. Só fyrsti af hinum 57, 71. órs gamall maður í erfiðasta kafla jarðgangnanna, — þar var allt- of loftlítið og of mikið vatn..... Bjargað ... I Síðasti kaflinn í jarðgöngunum, vestanmegin, var 13 metra djúp gryfja, lóðrétt. Einföld lyfta, timburfjöl og tveir kaðlar, dró 22 VIKAN 33. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.