Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 37
an 100 km radíusar hvorki meira né minna en 22 óperur. í Duisburg, þar sem Rhur- fljótið rennur saman við Rin, kynntist ég einni skemmtileg- ustu óperu, sem ég hef starfað í. Vinnan var lifandi og frjósöm, enda fjöldi ungs listafólks starf- andi þar. Einn af beztu „instrukt- örum“ Þýzkalands var leikhús- stjórinn. Þarna voru peningarnir, iðn- Hinir svartsýnustu voru jafnvel vissir um, að ef illa færi og stríð skylli á, tæki það eflaust enda fyrir jóL Duisburg var rétt við hollensku landamærin. I einfeldni minni hélt ég mig hafa það i bakhönd- inni að geta alltaf sloppið yfir til Hollands, ef í hart færi. — Þvi var ég vongóður eins og hin- ir fram á siðustu stundu. Þessar vonir áttu eftir að bregðast. á enda, og þýzku hersveitirnar fóru að flytjast vestur á bóginn, að fólkið í vesturhluta landsins var áþreifanlega vart við stríð- ið. Starfsemi óperunnar var með eðlilegum hætti, og hið sama mátti yfirleitt segja um daglegt líf íbúanna i Duisburg. Að vísu voru nazistarnir ölvaðir af sig- urvímu og áframhaldandi sigur- vissu. Allir áttu að heilsast og kveðjast með kveðjunni: „Heil töluvert i hlé, til þess að freist- ast ekki til að tala út um hlutina við þá, sem ekki máttu heyra skoðun mina á flokknum og stríðinu. Á árinu 1941 stóðu nazistar á hátindinum. Frakkland sigrað, sigrar i Rússlandi, sigur og aftur sigur blasti alls staðar við. Þá komu eitt sinn til min tveir naglar frá stjórnarvöldunum. Erindi þeirra var að bjóða mér AEG Eldavélar: Fjölmargar gerSir. HelluborS: Tvær gerSir: Inngreypt eða niðurfelld. Klukku- rofi, borð úr Krómnikkel- stóli, sjólfvirk hraðsuðu- hella m. 12 hitastilling- um. Bakaraofn: Klukkurofi, tvöföld hurð, innri hurð með gleri, Ijós í ofni, infra-grill með mótordrifnum grillteini. Lofthreinsari: Afkastamikill blósari, loftsía, lykteyðir. SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. VESTURGÖTU 3. - SÍMI 11467. REYKJAVÍK: HOSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. — Símar 20440 — 20441. aður Rhur-héraðs sá fyrir því. Á kreppuárunum ’29, þegar hæstu laun við ríkisóperuna í Berlín voru 24 þúsund mörk á ári, voru árslaunin í Duisburg 34 þúsund mörk. í Duisburg áttum við heima til ársins 1942, þótt ég væri reyndar líka farinn að syngja við Ham- borgar-óperuna síðasta árið, og í Duisburg fæddust dætur okkar báðar. Árlega fór ég með fjölskyld- unauna í lieimsókn til tengda- foreldranna i Dresden, og þar voru telpurnar skírðar, sú eldri Valgerður og Brynja sú yngri. Þrátt fyrir vígbúnað Þjóð- verja, gekk lífið vestur i Duis- burg að mestu leyti sinn vana gang. Fólkið gerði sér ekki grein fyrir því til hve alvarlegra tið- inda dró. Allt fram eftir sumri 1939 vonuðu menn hið bezta. í september ’39 skrapp ég á bíl mínum til Dresden. Þegar þangað kom, gat engum lengur dulizt hvert stefndi. Nú voru ó- friðarblikur á lofti. Borgin var undirlögð af vigbúnaði, og bryn- varðir drekarnir streymdu það- an í átt til pólsku landamæranna. Ég varð að betla mér bensín til að komast aftur hina 650 km leið til Duisburg, þvi það var hvergi hægt að fá keypt, og ók síðan í skyndi heim. Daginn eftir stigu Þjóðverjar hið örlagaríka skref. Þýzki lier- inn réðist inn í Pólland, og þremur dögum siðar rann út „ultimatum“ eða lokaskilyrði Vesturveldanna, áskorunin til Þjóðverja um að leggja niður vopn. Heimsstyrjöldin siðari var hafin. Það var ekki fyrr en vorið eft- ir, þegar pólska stríðið var löngu Hitler“. Kórformaðurinn í Duisburg kom einu sinni að máli við mig og spurði hverju það sætti, að ég segði aldrei „Heil Hitler“, en það var venjuleg kveðja í óperunni eins og annars staðar. Ég þóttist koma af fjöllum og ekkert hafa tekið eftir þessu. Áminnti hann mig um, að viss- ara væri fyrir mig að muna eftir þessu framvegis. Ég lét áminninguna sem vind um eyrun þjóta og skipti mér hvorki þá né síðar af þessum sið. Enn þann dag í dag skil ég ekkert i þvi, hvernig ég komst upp með það. Ég vissi liverja mér var óhætt að tala við og yrti ekki á hina allt stríðið. Samt þurfti maður stöðugt að vera á varðbergi til að tala ekki af sér. Þess vegna varð ég fljótlega að draga mig að gerazt þýzkur rikisborgari. Þeir bentu á, að ég væri í ríkis- stöðu, liefði laun mín frá rikinu og þvi væri timi til kominn að ég gerðist Þjóðverji. Ég myndi fljótlega komast að því, þegar búið væri að vinna stríðið, að það myndi verða mér til mikils gagns og láns í lifinu. Nú voru góð ráð dýr. Hvernig átti ég að svara án þess að móðga náungana og komast í ónáð, þannig að óséð yrði um afleið- ingarnar. Þá skaut allt i einu upp í huga minn leiðara, sem ég hafði þá nýlega lesið í þýzku blaði. í leiðaranum var verið að fjargviðrast yfir því, að þýzkir innflytjendur í Ameríku væru furðu fljótir að gleyma föður- landi sínu og gerast erlendir ríkisborgarar. Kvaðst ég ekki ætla að feta í fótspor þessara Þjóðverja. VXKAN 33. tbl. QIJ

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.