Vikan

Eksemplar

Vikan - 19.08.1965, Side 43

Vikan - 19.08.1965, Side 43
kringumstæðum. Einn, sem fékk neitun, sagði með vorkunnsemi við dömuna: „Afsakið, ég vissi ekki, aS þér væruS haltar.“ AuS- vitaS vissi hann, aS hún var ekki hölt, heldur gerSi þetta aS- eins til aS ná sér niðri á henni. Öðrum, sem hefur fengið nei, varð að orði: „Nú, hvað ertu þá að skæklast hingað?“ — Ef við bregðum okkur nú af dansstöðunum. Nú býSur herra dömu með sér í leikliús. Þegar þau koma inn, þarf margt fólk að standa upp, til að þau komizt í sæti. Hvernig eiga þau að snúa, þegar þau ganga inn í bekkinn? — Þau eiga að snúa bakinu að þeim, sem þau fara framhjá og snúa höfðinu til hliðar. Svo eiga þau að segja afsakið við hvern mann, sem þau fara fram- hjá. — Nú brýtur þetta i bága viS allt, sem maður hefur áður heyrt um þetta. Ég hef alltaf álitið, að snúa ætti aS fólkinu. Hvernig er þetta tilkomiS? — Ef fólk snýr sér svona, er miklu minni hætta á að það af- lagi höfuðbúnað þeirra, sem sitja fyrir framan. Þá er líka minni hætta á, að það reki fæt- urna í þá, sem standa upp, Ann- ars lief ég oft fundið hvernig andar frá fólki til manns í leik- húsum og 'kvikmyndaliúsum, þegar ég hef gengið þannig fram- hjá þvi. MaSur getur alveg séð, hvað það hugsar: „Hún þykist vera að kcnna mönnum kurteisi og snýr svo bakinu í mann.“ En hvað svo sem menn segja, þá er þetta rétt aðfarið við að ganga framlijá fólki í leikhúsi eð(a kvikmyndahúsi. — Hvort á að ganga á undan inn í bekkinn, herrann eða dam- an? Og hvorum megin við herr- ann á hún aS sitja? — Herrann á að ryðja braut- ina inn bekkinn og svo á liann að setja niður sætið fyrir döm- una. En daman ræður, hvort sæt- ið hún kýs sér. ÞaS er einn liður i þeim réttindum, sem við höf- um fram yfir ykkur karlmennina. ___ Já, og svo fáum við að sitja fyrir aftan konuna með stóra hattinn. — Jú, oftast fellur það vist i ykkar lilut, enda eruð þið líka hærri í loftinu. Annars úr þvi að þér minntuzt á hatta, þá hef- ur maður fullt leyfi til að biðja fólk um að taka ofan stór höfuð- föt. ÞaS er skortur á tillitssemi við náungann að koma með fyrirferðarmikið höfuðfat í leik- hús eða kvikmyndahús og menn eiga heimtingu á því, að viðkom- andi taki það ofan ef þess er krafizt. AuSvitaS er það ekki sama, hvernig farið er að hlut- unum. Menn eiga ekki að segja: „Ég sé nú bara ekkert fyrir þess- um fj.... hatti,“ heldur eiga þei rað spyrja viðkomandi kurt- eislega að þvi, hvort hann geti ekki tekið ofan hattinn. — Þegar par leiðist á götu, hvort á þá daman að halda undir arm herrans eða öfugt? — Herann á að halda undir arm dömunnar. Hann á að vera stoð hennar en ekki hún hans. Annars er hentugast og ég er hlynntust þvi, að fólk leiðist hönd í hönd, sama hvaða aldurs- flokkur á i hlut. Þannig verður göngulagið og allar hreyfingar miklu óhindraðri, annars þarf fólk ekki endilega að leiðast. — Segið mér Andrea, á fólk að fara úr skóm, þar sem þaS kemur í heimsókn eða halda þeim á fótunum? ÞaS fer eftir þvi, hvernig á málin er litið. Ef við værum að koma inn úr ausandi rigningu á forugum skóm, myndum við auðvitað fara úr þeim. Annars tekur húsráðandi oft af mönnum ómakið með þvi að segja: )VBless- uð verið þið ekki að fara úr skónum,“ eða eitthvað þvi um likt. Sumir hafa þann hátt á að hafa ávallt tiltæka inniskó handa gestum. Ég er ekki alls kostar hrifin af þvi fyrirkomulagi; ef ég er kannske að fara í veizlu i mínu bezta skarti, að vera þá drifin í einhverja inniskó, þegar þangaS kemur. ÞaS getur eyði- lagt stemminguna. — Vissulega er það margt fleira, sem mig myndi langa að spyrja um, en einhver takmörk verða að vera fyrir öllu. En að lokum Andrea, hvert er álit yðar á framgangi þessara mála? Ég held, að fólki sé farið að skiljast, að það kemst miklu betur áfram i lifinu, ef það hugs- ar um að vera kurteist og alúð- legt við náungann. Fólk veit þetta og reynir því að breyta eftir því. Þegar skólarnir eru farnir að taka þetta á sína stefnu- skrá, fer ekki á milli mála, að hér verður breyting á til batn- aðar. Og því fyrr sem hún verð- ur, því betra. ★ Vögguvísa fyrir morðingjann Framhald af bls. 5. Og dagblöðin eru ákveðin í að vera þér verri en engin, bara ef þau geta. Andy var henni sammála að þessu leyti. Enn einu sinni hafði verið lagt til atlögu gegn honum, og enn einu sinni úr þeirri átt sem hann hafði sízt átt von á. — Við verðum að láta hart mæta hörðu, hélt tengdgmóðir hans áfram- — Ef Shirly Winther notar vafásam- ar aðferðir, verðum við að ;gera það sama. Við sendum út yfirlýs- ingu um, að henni hafi verið sagt upp vegna hneykslanlegrar f.ram- ■•m, j komu. r i — Nei, sagði Andy^ rólega. — Og svo fyndist mér .það góð hugmynd að Lissa férigi táugaáfall og færi á spítala. Ég sting upp á Cedars sjúkrahúsinu — þeir voru svo agalega sætir, þegar'-ég lá þar, og þeir eru ekkert mjög dýrir. Hún fær strax meðaumkun f jöldans og . . Andy sló í borðið: — Nei, nei og aftur nei. Þetta er svo asndlegt, að það er ekki ástæða til að ræða það nánar. — Dóttir mín hefur líklega at- kvæðarétt í þessu máli eða hvað? — Andy hefur rétt fycir sér. Ivora Deane var ekki von að þola mótspyrnu. Hún reis strax til varnar. — Ef þú vilt hafa mln ráð, Lissa litla, skaltu fyrir alla muni ekki vera með neinar móraískar grillur. Þú getur látið manninn þinn VIKAN 33. tbl. ^ DECOWALL-viðarþi!ju»t fullunnar og tilbúnar til uppsetningar. Verðið mjög hagstætt. V1' : d - í Viðartegundir: ■V:Æ:: f TEAK EIK | ASKUR | LERKI o. fl. Leitið nánari upplýsinga. r',r n HARDVIDARSALAN Si. Þórsgötu 13 Simi 11931 í -á.’W.MÍ

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.