Vikan - 23.09.1965, Page 13
Það er
ekkert
hvasst,
Charlie
Smásaga efftir
Pose Simon Kotin
Hún gat ekki losnað við drauma hans!
Þótt hún vissi ekkert hvað hann
hefði dreymt, varð hún
að upplifa þá. Dag eftir dag, eitthvað,
sem Charlie hafði dreymt.
Sólin blindaði hana, svo að hún reis upp og sagði ( kvörtunartón: — Þarftu
að draga upp gluggatjöldin, Charlie?
— Upp með þig, svefnpurka, það er orðið framorðið.
Þegar hún opnaði augun, só hún að hann brosti við henni, hún brosti ó móti,
hamingjusöm yfir því að hann var í góðu skapi. Hún mundi allt of vel allar
þser vikur, sem augu hans vorú fúll af hatri. Guði sé lof að só timi var liðinn.
Hún stakk fótúnum í inniskóna og só að hann hélt ófram að brosa. Ósjólfrútt
snerti hón rúllurnar í hórinu. — Hvað er svona skemmtilegt?
— Ekki þser, sagði honn hlœjandi. — Ég er vanur þeim. Mér mundi finnast
það undarlegt, ef ég ssei þig ekki með rúllur í hórinu á morgnana . . . Svo flftti
hann sér inn í baðherbergið.
Emmy elti hann. — Ég skil þegar að þú hlserð AÐ mér, en ekki þegar þú hlserð
með mér, sagði hún í sserðum tón. — Hvað er svona skemmtilegt?
— Mig dreymdi þig í nétt.
— Chqrlie! Það getúr ekki verið satt! sagði hún himinlifandi. — Segðu mér
hvað þig dreymdi, segði mér þaðl
— Nei, ekki fyrr en þú ert búin að taka til morgunmatinn.
— Vgr það skemmtilegur draumur? hélt hún ófram. — Var hann það, Charlie?
— Fyndinn var hann að minnsta kosti. En flýttu þér nú að hafa til matinn.
Svo skal ég segja þér drauminn meðan ég klseði mig.
Ósjólfrótt rauk hún ó hann og kyssti hann. Hún vissi ekki hvers vegna, ef til
vill vegna þess að hann hafði dreymt hana en ekki hina stúlkuna, sem hann
hafði talað um ( svefni fyrir nokkru síðan. Hólf feimin yfir kossinum og þakk-
lót yfir þvi að hafa endurheimt Charlie, flýtti hún hér frqm i eldhúsið.
— Það er svo sem ekkert undarlegt að mig hafi dreymt ó þennan hótt, eins
og þú ert búin að suða lengi um þennan hatt. Rödd hans heyrðist greinilega i
gegn um þunnan vegginn.
— Jó, ég get ekki notað brúnan eða svartan hatt við blóköflótta dragt, og
dragtin hangir ónotuð inni í klœðaskóp . . .
Hqnn kom út í eldhúsið, með undrunarsvip. — Það var einmitt þetta sem mig
dreymdi, köflóttu dragtina og hattinn sem þú varst að suða um. Og allt ( einu
stakk ég hendinni í vasann og tók upp þrjó fimm dollara seðla . . .
— Fimmtón dollaral hrópaði hún.
Hqnn hélt ófram að segja fró draúmnum. „OK", sagði ég. „Hérna hefur þú
peningana". Og þú sagðir ekki eitt einasta orð . . .
— Þétt þú gsefir mér fimmtón dollarq! Ó, Charlie, tísti hún.
Hqnn rétti henni bollann, til að fó kqffið. — Og veiztu hvað þú gerðir? Þú
tókst við peningunum og stakkst þeim í barminn. Svo fórstu í brúnu dragtina
og hqttinn, en skiptir svo um, fórst í blóköflóttu dragtina og sagðir upphótt:
„Ég fer hattlaus, en kem svo með hvítan stróhatt með blómum". En það fyndn-
asta ef þv( öllu var að þegar þú komst ó strætisvagnastöðina, sat negrakona
þar ó bekk, og drottinn minn, hvað hún var rangeygð. — Hann skellihló. — Það
er eiginlego furðulegt hvað ég man þettq allt vel. Og þú fórst til konunnar og
sagðir. „Fer þessi vagn til Huntington Woods?" „Nei, unga fröken, það gerir
hann hreint ekki", svaraði hún.
— En skritið, sagði Emmy. — Hvernig gat þig dreymt svona furðulega?
— Það er Ifklega vegna þess að þú . . . Hann leit ó klukkuna: — Drottinn
minn ... I
Svo flýtti hann sér, en í dyrunum hikaði hann andartak. Svo tók hann hótíð-
lega upp veskið sitt og rétti henni þrjó fimm dollara seðla, henni til mikillar
undrunar.
Hún yfirvann löngun sína til að rjúka upp um hólsinn ó honum. Þess f stað
hélt hún leiknum ófram og stakk seðlunum í barminn, ón þess að segja eitt
einasta orð. Þegar hann var farinn, gat hún ekki lótið vera að hlæja. Svo hljóp
hún út í gluggann og hrópaði: — Takk, Charlie! Og ón þess að hugsa um rúm
eða uppþvott, flýtti hún sér að hafa fataskipti.
Hólftíma seinna horfði hún ó sjólfa sig f spegli, í brúnu dragtinni. Hún hló
og hugsaði: Ja, því ekki það? Því ekki að fara eftir draumnum? Hún fór úr
brúnu dragtinni og klæddi sig í þó blóköflóttu . . .
Að hugsa sér, Charlie farinn að dreyma um hana eftir öll þessi ór. Það var
aldrei hægt að reikna Charlie út. Eins og til dæmis þegar að hann hætti við
stúlkuna ó skrifstofunni. „Hún er hætt ó skrifstofunni og er farin úr boenum",
sagði hann ofur einfaldlega eitt kvöldið. „Og ég vil ekki heyra ó hana minnzt".
Hún var fegin því að hún hafði ekkert rifizt við hann, allan þann tíma, sem
að hann var að biðja hana um skilnað. Hún hafði bara haldið fast við sitt, að
hún vildi fó helminginn af öllum eigum hans. Jó þó var hún glöð yfir þvf hvé
Charlie var samansaumaður í peningasökum . . .
Þegar hún var komin í dragtina, leit hún í spegilinn. Anzi var hún þröng.
Hún var nú ekki beinlínis feit, en hún var ekki eins grönn og hún var, þegar að
hún gifti sig. Hann hafði líka fitnað svolítið, en það klæddi hann miklu betur.
Og hórið . . . Hún andvarpaði; en það var ekki svo gott að halda hórinu snyrti-
legu, þegar að maður fékk aldrei peninga til að fara ó hórgreiðslostofu. Þar
fyrir utan var engnn maður, sem hún vildi heldur búa með, en Charlie. Þótt
hann væri gróðugur í peninga, var hann líka latur.
Hann vann ó rannsóknarstofu hjó læknum, sem vissu vel hvers virði hann var.
Það var gott að Dr. Pritchard, sem var sólfræðingur íþyngdi honum ekki með
of vinnu. Framhald á næstu síöu.
VIKAN 38. tW. jg