Vikan

Tölublað

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 18

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 18
O Ég vil kaupa það samt! Þeir bönnuðu mér aS ienda þyrlunni minni ó þakinu. — Frank Sinatra á bæSi þyrlu og þotu. Þyrluna notar hann milli húsa, en þotuna, ef hon- um er boSið í partý til Evrópu. O Aðeins hið bezta er nógu gott. Þegar hann á hvíldarstund heima, nýtur hann hins bezta fáanlega tækniumhverfis, með stereó og öðru slíku innan seilingar. Hjónaskilnaður er ekki heimsendir, segir C> Frank Sinatra. En hann særir mann. O Frank Sinatra: Ef ég hefði jafn mikið saman við kvenfólk að sælda og blaðamenn halda fram, væri ég fyrir löngu kominn í glerkrukku á Harvardháskólan- um! 0 Annað hvort tekur hann gífur- legar summur fyrir að koma fram í kvikmyndum, eða gerir það gratís, og fær þar með stór- an plús á skattreikninginn sinn. BSwBi éghefofnœmi fyrir ilmvntnslykt „ig er álitinn hafa mikið vit á konum, en sannleikurinn er sá, að það hef ég ekki. Mér þykir vænf um konur. Ég dáist að þeim. En ég skil þær ekki, fremur en aðrir karl- segir kvennaguliiö Frank Sinatra Jg VXKAN 38. tbl,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.