Vikan

Issue

Vikan - 23.09.1965, Page 25

Vikan - 23.09.1965, Page 25
Brúðhjónin takast í hendur, og presturinn leggur sína hönd ofan á báðar þeirra. „Heit ykk- ar er unnið fyrir augliti guðs . .. “ Brúðhjónin ganga að alt- arinu.Brúðguminn stend- ur til hægri við brúð- ina, svaramennirnir til hliðar og aftar. -O : JÍÍ1IÍ1I& í jfsilfc * iH - |I ; -O Að lokinni blessun rísa brúðhjónin á fætur vígslan er öðrum þræði athöfn til að auglýsa og öllum þann sáttmála, sem hjónaefnin hafa áður og kyssast, því hjóna- staðfesta frammi fyrir gert með sjálfum sér. -O Síðan krjúpa þau við alt- arið og hljóta blessun. 3 Þau setjast vinstra megin í kórnum, þar sem brúðurin áð- ur sat ásamt svaramanni sín- um. Nú er brúðurin til hægri — tákn þess, að nú er hún gift kona. Og sálmasöngurinn hljómar. Það er einnig forn til- gangur vígslunnar, að vernda brúðhjónin og fæla burtu allt hið illa, og til þess cr tónlist- in. Hún á einnig hvaö ríkastan þátt í að varpa eftirminnileg- um hátíðleikablæ yfir athöfn- ina. • ® • • VIKAN 38. tbl. 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.