Vikan

Útgáva

Vikan - 04.11.1965, Síða 15

Vikan - 04.11.1965, Síða 15
Mynd af kvikmyndastjörnunni Jean Harlow sjólfri. Úr kvikmyndinni: Jean Harlow (leikin af Carroll Baker) 0 var hrifin af leikaranum fræga Jack Harrison (leikinn af M. Connor), en þa3 varS ekkert úr sambandinu milli þeirra. O En þaÖ var rúmið sem kom Jean til að reka upp stór augu. Þetta var stórkostlegt fyrirbrigði. Það var mjög erfitt val fyrir mjög alvarlega og feimna feg- urðardís. Hún var dáð af karlmönnum um allan heim og skammarlega lögð í einelti af voldugum kvikmyndajöfr- um í Hollywood. f hann. Hann greip fast um hand- legg hennar. — Til hvers komst þú hingað? spurði hann fokreiður. — Til að borða miðdegisverð, sagði Jean, skjólfandi. — Þú vissir hvað ég vildi. — Það er ekki það sama og að ég lóti að vilja þínum ... Hún sleit sig lausa. Hann fálmaði eftir henni, náði taki á hálsmálinu á kjólnum hennar og reif niður úr. Svo hrinti hann henni hrottalega upp í rúmið, og hélt henni fastri. — Tæfan þín, hvæsti hann, laf- móður. — Það er ég ekki ennþá, gat hún stunið upp. — En það verðurðu áður en þú kemst héðan út. . . — Þá neyðist þú til að drepa mig fyrst. . . Jean var svo reið, að hún fann ekki til hræðslu. Hún þrýsti hnénu undir brjóst hans og hrinti honum frá sér, svo hann datt á gólfið. — Ut, — út með þig! öskraði Manley. Jean ^hljóp til dyranna. — Þú færð aldrei vinnu hjá mér fram- ar, æpti hann á eftir henni. Jean nam staðar. — Ég myndi heldur ekki vilja þiggja hana, svar- aði hún. — Þú hefir enga leikhæfileika, hrópaði hann. — Þú vekur bara að- dáun líkamlega! Jean reyndi að lagfæra sundur- rifinn kjólinn. — Þegar ég vil vera elskuð, þarf ég ekki að kaupa neinn til þess, — grátbiðja eða hræða neinn til að elska mig. Vertu sæll, vesalings litli karl . . . Hún flýtti sér út á götuna. Ljós- laus bíll rann upp að henni og hún stökk 'nn í hann og féll saman í sætinu. Landau sagði ekki neitt fyrr en þau höfðu ekið góðan spöl. Þá stöðvaði hann bílinn og leit á rifinn kjólinn — Er allt í lagi, Jean? spurði hann. — Já, svaraði hún lágt. — Ég komst ósnert út. Og þetta hafði á- hrif, ég hefi aldrei séð nokkurn mann svona reiðan. Ég móðgaði hann hræðilega. Hann lætur ekki bíða að losna við samninginn minn. Landau tók undir höku hennar og sneri andliti hennar að sér. — Var þetta svona viðbjóðslegt? — Þetta er það hræðilegasta sem hægt er að gera nokkurri stúlku, svaraði Jean. — Ég er ekkert hrifinn af hon- um, sagði Landau, — Hugsaðu þér bara hvernig hann lokkaði þig til sín. Jean lokaði augunum. — Hann sagði að ég gæti ekki leikið. Ég vildi að þetta svefnherbergisatriði hefði verið kvikmyndað. Og Art- hur. .. - Já? — Mig langaði, — mig langaði í raun og veru ekkert til að fara ... Hún leit á hann. — Ég vona að þú vitir hvað þú ert að gera. Landau dró djúpt andann. — Það vona ég líka, sagði hann og ók af stað. Hjá þeim voldugasta f Hollywood. Eins og risi gnæfði Everett Red- man yfir Hollywood, ráðríkur og hrollvekjandi. Hann var forstjóri Majestic-félagsins, voldugasta kvik- myndafélagsins í Hollywood. Hann var samvizkulaus og drottnunar- gjarn, en eins og allir einræðis- herrar, hafði hann einn veikleika, og það var peningagræðgi. Það var þessi veikleiki hans sem varð til þess að Landau komst ( Framhald á bls. 29. VIKAN 44. tbl. Jg

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.