Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 04.11.1965, Qupperneq 46

Vikan - 04.11.1965, Qupperneq 46
 tisyi VIKAN OG HEI/VULIÐ ritstjóri: | ifv Gucfridur Gisladóttir. Hjálmhettur úr skinni Efni: Skinn — eða loðefni og þunnt nælonfóður. Búið til sniðin eftir uppgefnum málum skýringar- myndarinnar, mátið og gerið breytingar ef með þarf. Sníðið 2 stk. og ath. að háralagið liggi niður eða upp og skerið síðan frá röngu með rakvéla- blaði, en klippið ekki. Varpið húfuna saman með sterkum þræði frá röngu. Sníðið úr sniðsaumunum á sama hátt og varpið saman sárkantana. Gjarnan má fóðra hökubandið með sama efni og húf- una. Brjótið örlítið inn af sárköntum húfunnar og límið niður eða saumið lauslega í höndum. Sníð- ið fóðrið eftir sniðunum, saumið og tyllið í húfuna. Yfirdekkið hnapp og festið á hökubandið vinstra megin. Búið til hneppslu úr „arora“garni hægra megin. Hjálmhetturnar njóta enn mikilla vinsælda, og það hefur mikið verið spurt um uppskriftina að prjónuðu hettunum, sem gefin var hér í VIKUNNI 1 fyrra. í næst síðasta blaði var lof- að að birta leiðbeiningar um, hvernig sauma mætti þessar hettur úr skinni, og hér er það efnt. Snyrting eftir aldri í 41. blaði var talað um hvernig konan ætti að snyrta sig eftir því ó hvaða aldri hún væri. Þá var tal- að um púður, kinnalit og fleira, en hér höldum við áfram. Augnhárin SÚ UNGA œtti aS muna eftir því aS hafa burstann vel lireinan, þegar liturinn er borinn á, og gott er aS nota hreinan bursta á eftir, svo aS hárin Tclessist eklci saman. SÚ FULLORÐNA œtti aS púSra augnhárin lauslega áSur en hún burstar þau meS brúnum eSa gráum augnháratit, síSan púSra aftur og bera svo aSra umferS á meS burstanum. Gœta verSur þess, aS hafa ekki of mikinn lit i burst- anum, svo aS hárin límist ekki saman. ELDRI KONAN ætti aS nota gráan lit, sé háriS grátt, en bláan, ef hún hefur litaS háriS bláleitt. Þær, sem ekki vilja nota lit, geta meS góSum árangri not- aS sérstakt augnhárakrem, sem gerir hárin mjúk og glansandi. Augnastrik SÚ UNGA ætti ekki aS nota strik, ef augun liggja djúpt og eru lítil. Þau verSa stærri og skær- ari meS skugga eingöngu. Sagt er aS grá og blá strik séu bezt á blá augu,, en brún á þau brúnu, en aS mínu áliti á þetta ekki viS nema stundum. Bezt er aS athuga skuggann, sem er á sjálfum augna- lokunum og undir augunum. Sé hann bláleitur, er svart, grátt og blátt ágætt, en sé hann aftur á móti brúnleitur, ætt'i brúnt aS duga betur. Ágœtt er aö bera svolítiS talkúm á augnlokin, þannig aö auSveldara sé aö draga strikiS jafnt og þá situr þaS lika fastar á. SÚ FULLORÐNA getur líka notaS talkúm undir strikin og ætti ekki aS fara meS þau langt út fyrir augun, en byrja fremur innarlega, svo framarlega sem augun liggja ekki of nærri hvort öSru. ELDRI KONAN ætti aS nota gráleitan augnstrikahlýant, og alls ekki láta strikiS fara út fyrir augaS. Gott er aS sitja viS borS, meSan strikiS er dregiS og styöja olnboganum á borSiS, svo aS höndiin verSi stöS- ugri. Augnabrúnirnar SÚ UNGA œtti ekki aS hafa brúnirnar dökkar, sérstaklega meSan mest er í tizku aS aSal- áherzlan sé lögS á augun, en þá eiga brúnirnar aS vera UtiS áber- andi. Oft er nóg aS bursta þær, en sé óskaS eftir sterkari lit, ætti aS nota brúnan eSa gráan lit viS Ijóst hár, en brúnan viS dökkt hár. SÚ FULLORÐNA verSur oft- ast aS laga dálítiS formiS á brún- unum, en þá á aS taka neSan af þeim, svo aS rétta boglínan komi í Ijós. Bezt er aS nota blýant til aö lita þœr meS, og mynda meS hon- um mörg þunn og stutt strik, en ekki eitt beint og áberandi. ÞaS er líka hægt aS fá augnabrúnalit eins og fast púSur, en hann er þá strokinn á meS pensli. ELDRI KONAN má ekki lita brúnirnar of m'ikiS, því aS þaS gefur hörku- legan svip. Eftir aS hún hefur málr aö þær meö blýanti, eins og sú fullorSna, ætti liún aö bursta vel yfir á eftir. Ef ekki er óskaö eftir lit, má nota á þær sama krem og augnhárin. Varaliturinn SÚ UNGA ætti aö nota varalit, jafnvel þótt hún vilji ekki hafa lit á vörunum, því hann mýkir varirnar. Litarlaus varalitur fœst nœstum allsstaSar núna, en sé óskaö eftir lit, œtti hann aS vera rósbleikur á bláeygSum, en aftur meira aprikósu- eöa appelsínulit- ur á þeim, sem brún augu hafa. Sjálfsagt er aS gera útlínur var- anna meS varáblýanti og fylla svo upp í þær. ÞrýstiÖ svo vörunum saman um andlitsþurrku og mál- 'iö aftur. SÚ FULLORÐNA œtti ekki síöur aö mála útlinurnar meö blýanti eöa pensli, því aö þá flýtir liturinn siöur út í smáhrukkur viO munninn, ef einhverjar eru. Gott er aö velja hlýlegan rósbleikan lit, en varast of rauöa liti og fölbleika. ELDRI KONAN ætti ekki aB nota sterkrauöa liti, heldur hlýlegan IjósrauOan, aOeins bleikan. AndlitiO verOur fölara og hörkulegra séu litirnir sterkir. Varapensill fyrir útlínurnar er ómissandi fyrir þennan áldur. A kvöldin er fal- légt aO rnála yfir meO varálit meö skelplötuglansi. Hreinsun að kvöldi SÚ UNGA verOur aS gera sér Ijóst, aö þaö er ekkfi nóg aö nota aöeins vatn og sápu, þegar hún byrjar aö púSra sig. Fljótandi krem þrengir sér vel inn í svita- holurnar og leysir upp púöriö og hreinsar. Sé húöin feit má nota vatn og sápu á eftir, en viö þurra húO er vatn nóg, eöa milt a/nd- litsvatn. SÚ FULLORÐNA notar sömu aöferö og sú unga, en ELDRI KONAN, sem hefur eölilega húO á lílca aO nota fljótandi hreinsunar- krem og skola á eftir meö vatni eöa mildu andlitsvatni. Gætiö þess aö andlitsvatniO, sem notaO er á kvöldin, sé ekki „astrigent“. Slikt vatn hressir vel eldri húö á morgn- ana, en er of sterkt undir nóttina. VIKAN 44. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.