Vikan


Vikan - 17.03.1966, Page 4

Vikan - 17.03.1966, Page 4
<5 Á leið á frumsýninguna, pelsklædd í Lincoln Continental, en samt líkt og hrædd á svipinn. Kannske var hún að hugsa um gangsterana í Ameríku. : ' ■ Hér er búið að koma henni heilli á húfi inn úr dyr- unum og verðir laganna halda um magann af að- dáun á sjálíum sér og Bardot. Hún var í síðum kjól, látlausum í sniði og með loðskinn á herðun- um. NCB sjónvarpsstöðin filmaði Bítlana í tíu sek- úndur, þegar þeir voru á ferðinni, en Bardot fékk O heilar tvær mínútur. 4 r------------n VÍNIANDS- FUNDUR BIRGITTE BARBDT v___________y Lögreglan hafðl nóg að gera og J>að varð mann- raun að koma henni úr bílnum og inn í kvikmynda- húsið. ^ VIKAN 11. tbl. ■O Ráðið til að fá frið og gcta gengið um, eins og hver önnur venjuleg manneskja, er að hylja hálft andlitið með trcfii og nota stór, dökk sólglcraugu eins og Grcta Garbo. Einhverntíma kem ég aftur hingað, sagði Bardot, en þá skal enginn fá að vita, að það cr ég. ^ Á gönguferð um borgina. Bardot sá að New York var tígulcg og á vissan hátt fallcg og ekkl eins máð af elli og skít eins og París. Ilún hafði mcðferðis 70 kjóla og 10 peisa, en það fylgir ekki sögunni, hvort hún notaði það alit.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.