Vikan


Vikan - 17.03.1966, Qupperneq 21

Vikan - 17.03.1966, Qupperneq 21
 -O* Cadillac Fleetwood Brougham, flaggskip General Motors. Mest seldi lúxusbíll í heimi og talinn næstur Mercedes 600 að gæðum. 6 4 Cadillac að innan. Þar gengur nálega allt fyrir rafmagni; eng- inn bíll er eins ríkulega búinn af allskonar þægindum og lúxus. rnm in Ifl [D] mm IMi i/ vi/ U JU [DJ ULLÍniUu mmm1 DNDIR SMÁSJÁ Stóru bílaverksmiðjurnar hafa allar sín flaggskip, þar sem ekkert er til sparað að gera farartækið sem glæsilegast. Þessi flaggskip svo sem Rolls Royce, Imperial frá Crysler, Lincoln Continental frá Ford, Cad- illac frá General Motors, Mercedes 600 frá Merced- es Bens og Jaguar Mark 10 frá Jaguar verksmiðjun- um; allt eru þetta bílar sem kosta mundu á íslandi frá 600 þús. og allt upp undir tvær milljónir króna. En hver þeirra er beztur? Ameríska blaðið Car and Driver hefur gert umsvifamikla rannsókn á þessum lúxusfarartækjum og komist að þeirri niðurstöðu að Mercedes Benz 600 sé fullkomnasta farartækið á fjór- um hjólum, sem um er að ræða í veröldinni. Mercedes 600 fær 466 stig, Chadillac 427 stig, Lin- coln 364 stig, Rolls Royce 348 stig, Imperial 333 stig og í sjötta sætinu er Jaguar með 319 stig. Það hefur fram til þessa verið útbreidd skoðun að Rolls Royce væri sú bifreið ein, sem hefði til að bera konunglegan virðuleik og tækni á geimferðastigi. Að- Framhald á bls. 36. o Jagúar Mark X, dýrasti Jagúarinn og bezti Iúxus-sportbíU I heimi. Átta mismunandi stórar töskur voru notaðar til að mæla farangursrýmið. Aðeins CadiUac og Imperial tóku þær allar, Lincoln varð að skilja eina eftir, en Mercedes 600, Rollsinn og Jagúar- inn urðu að skilja tvær cftir. í VIKAN 11. tbl. 21

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.