Vikan - 17.03.1966, Síða 41
að á þessu. En það gæti komið
fram Hjá þeim að reyna að spara
við sig sígarettur, ef þau þyrftu að
taka fyrir þeim af vasapeningun-
um.
G: Ekki væri nú sanngjarnt, ef um
tvo bræður eða systur væri að
ræða, og annað reykti og fengi
þess vegna miklu meiri peninga,
bara vegna þess — yrði að fá
það.
ALDÍS: Þá þyrfti hann bara að fara
Svo þvæ ég gólfin uppi á lofti einu
sinni ( viku. Þegar ég byrjaði á
þessum verkum, fór ég að fá vasa-
peninga. Áður hafði ég ekki haft
neinar skyldur.
ALDÍS: Þau hjálpa öll til. Þau
hreinsa og sjá um sín herbergi og
þvo alltaf upp á hverju kvöldi, en
þau eru í skólanum fram yfir há-
degi.
G: Fer það eftir röð?
ALDÍS: Ja, þau koma sér saman
G: Það getur verið að börnin vilji
í rauninni gera jafnt fyrir móður
sína, en eitt þeirra getur verið svo
miklu latara að eðlisfari, að það
finni sér alltaf eitthvað til að losna.
RAGNHEIÐUR: Já, þetta getur verið
mjög misjafnt.
ALDÍS: Það er nú einmitt þá, sem
við mæðurnar verðum að sigla milli
skers og báru.
RAGNHEIÐUR: En það er eins og
maður veigri sér ósjálfrátt við að
um. Börnin verða oft hjálplegri þeg-
ar þau eldast.
ALDÍS: Það er svo skemmtiiegt, þeg-
ar þetta kemur frá þeim sjálfum.
ÞORBJÖRG: Það er nú það indæl-
asta, þegar maður finnur, að þau
vilja hjálpa og gera það með góðu.
RAGNHEIÐUR: Fannst þér ekki for-
eldrarnir ómögulegir, þegar þú
varst á vissum aldri, Flalla?
HALLA: Nei, eiginlega aldrei alveg
AEG
Eldavélar:
Fjölmargar gerðir.
Helluborð:
Tvær gerðir: Inngreypt
eða niðurfelld. Klukku-
rofi, borð úr Krómnikkel-
stáli, sjálfvirk hraðsuðu-
hella m. 12 hitastilling-
um.
Bakaraofn:
Klukkurofi, tvöföld hurð,
innri hurð með gleri, Ijós
í ofni, infra-grill með
mótordrifnum grillteini.
Lofthreinsari:
Afkastamikill blásari,
loftsía, lykteyðir.
SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND
REYKJAVÍK: HÚSPRÝÐI H.F.
Laugavegi 176. — Símar 20440 — 20441.
BRÆÐURNIR ORMSSON H.F.
Vesturgötu 3. Sími 11467.
að vinna fyrir þessu sjáifur. Þetta
er hans eigin lúxus, og hann ætti að
taka það af eigin peningum.
RAGNHEIÐUR: En víðast er það
þannig, að þau eiga raunverulega
ekki þessa peninga sjálf, heldur
verða að láta þá ganga upp [
þarfir — föt, bækur o.fl.
G: Hvað þurfa börnin að gera á
heimilunum? Hafa þau einhver
skyldustörf og standa þau í nokkru
sambandi við vasa- eða eyðslu-
peningana?
HULDA: Þau hafa engar skyldur hjá
okkur, en stúlkurnar hjálpa mér oft.
G: Getur það þó ekki farið þannig,
að það sé aðeins önnur, sem hjálp-
ar?
HULDA: Nei, það skiptist nokkuð
jafnt.
HALLA: Ég þvæ alltaf upp til skipt-
is við systur mfna. Hún er sfðdegis
[ skólanum, en ég á morgnana, og
um helgar þvoum við upp saman.
um það. Ef annað er upptekið,
verður hitt að gera það. Það eru
nú aðallega þessi fimmtán og sex-
tán ára, sem gera þetta núna.
G: Hvað mundirðu gera, ef þú fynd-
ir að eitt þeirra eða fleiri vildu
fara að smeygja sér undan þv[,
bera við önnum eða öðru?
ALDÍS: Ef ég finn að þau eru sér-
staklega illa upplögð, geri ég það
þegjandi sjálf.
G: En ef það færi að koma fyrir
aftur og aftur, mundirðu þá ekki
segja við þau næst þegar þau bæðu
um peninga fyrir bíó, að það væri
nú ekki hægt núna, þar sem þau
hefðu svo Iftið hjálpað til undan-
farið, eða eitthvað í þá átt?
ALDÍS: Það hefur lítið reynt á það.
Mín reynsla er sú, að börn vilji allt
fyrir mann gera, ef þau aðeins eru
beðin kurteislega um það. Það er
aftur á móti leiðinlegt, ef það er
gert með mótþróa.
biðja þau sem eru stirð.
ALDÍS: Þá þarf að setja ákveðnar
reglur, alveg ákveðnar, ef vart
verður við einhverja tregðu hjá
þeim.
HALLA: Já, annars kemur þetta ó-
réttlátlega niður á þeim.
RAGNHEIÐUR: Hjá mér þvo þau upp
á sunnudögum, jafnt drengurinn
sem stúlkurnar, og svo gæta þau
litla barnsins, þegar við förum út
og skipta þvf með sér.
ÞORBJÖRG: Mér finnst dóttir mln,
sem er að Ijúka Kvennaskólanum,
ekki hafa neinn t(ma til þess. Hún
hefur svo margt auk skólans, tek-
ur þátt f alls konar félagsstörfum,
bæði innan skólans og ( æskulýðs-
ráði, þannig að mér finnst hún
hafa alveg nóg að gera, þótt henni
séu ekki ætluð húsverk. Litlu strák-
arnir sendast oft fyrir mig. Annars
hjálpuðu eldri drengirnir mér stund-
um, t.d. við að bóna á laugardög-
ómögulegir. Mér fannst þau dálítið
ströng, ég mátti ekki vera úti nógu
lengi.
ÞORBJÖRG: Viðhorf barnanna breyt-
ast mikið, þegar þau eru komin að
tvítugu, það er nú mín reynsla.
HALLA: Maður skilur þau miklu bet-
ur. Fyrst eru þetta hálfgerðir guðir,
slðan uppgötvar maður að svo er
ekki og þá kemur dálítill mótþrói,
og svo eykst skilningurinn með aldr-
inum.
G: Hvernig munduð þið snúast við
ef unglingurinn væri reglulega ó-
þekkur, uppstökkur og jafnvel ó-
svífinn, eins og víða kemur fyrir
á gelgjuskeiðinu, og svo kemur hann
kannski sama dag og hann hefur
hagað sér svona og biður um pen-
inga til að fara eða kaupa eitt-
hvað, jafnvel þó að hann viti, að
foreldrarnir hafi litla peninga.
Munduð þið láta þetta hafa áhrif
á ákvörðun ykkar?
VIKAN 11. tbl. ££