Vikan


Vikan - 17.03.1966, Síða 51

Vikan - 17.03.1966, Síða 51
Maðurinn, sem skiptir máli, velur sér - Plymouth 1966 Plymouth Valiant er bíllinn, sem farið hefur sigur- för meðal þeirra, sem aðeins velja það bezta í meðal stórum bíl.Útlitið er fallegt og stílhreint. Vélavalið er fró 101 hestafla, 6 cyl. vél og upp í 235 hestafla, V8 vél. Verðið er mjög hagstætt. 1966 Plymouth Valiant Plymouth Belvedere er bæði sterkur og glæsilegur bíll, enda þegar farið sigurför meðal íslenzkra ökumanna. — PLYMOUTH BELVEDERE er fromleiddur í 10 mismunandi gerðum og með fimm vélar- stærðum. BELVEDERE er bíllinn, sem allir vilja eiga. 1966 Plymouth Belvedere Plymouth Fury er byggður fyrir þann, sem vill eitthvað meira. FURY er fóan- legur með öllum nýtízku útbún- aði og aukahlutum, sem auka ónægju ökumannsins. FURY er glæsilegasti bíllinn í ór. ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600 VIKAN II. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.