Vikan


Vikan - 30.06.1966, Page 13

Vikan - 30.06.1966, Page 13
hana, en þurfti hann á henni að halda? Það var spurn- ingin. Sumarið eftir fékk Maud stöðu á vikublaði í Stokk- hólmi. En ef hún hefur vonað að ná frekar sambandi við Erik, þá varð sú von að engu. Hann var svo upptekinn af kvikmyndun, upplestrum og svo á hverju kvöldi við leiksýningar, að hann hafði aldrei tíma til að hitta hana og hún vildi alls ekki troða honum um tær. Það var sýni- lega ekki hægt að sameina þessa tvo heima, hans og hennar. En þetta var erfitt tímabil og hún var ákaflega einmana í stórborginni. Svo var það dag nokkurn að hún rakst á Martin, bók- staflega rakst á hann. Hún varð fyrir þv( í neðanjarðar- lestinni að stíga ofan á tærnar á honum. Þegar hún sneri sér við til að biðja hann afsökunar hafði hann tekið hana tali. Hann var ekkert frekur eða uppá-þrengjandi, og Maud líkaði strax vel við hann. Martin var alger mótsetning við Erik. Hann var róleg- ur, karlmannlegur og hafði borgaralegt starf. Hann var Stúlkn sim missti if stiðrnmi Smásaga efftir Alison Hughes Maud fannst hún vera yfirgefin, það var eins og hún hefði glatað sjólfri sér. Hún vissi alltaf að Erik þurfti ekkert á henni að halda — að minnsta kosti ekki eins og hún þarfn- aðist hans. Allir voru í sama kapphlaupinu, um frægð og peninga. Allir reyndu að teygja sig eftir stjörnunum, — hún lika . . . Framhald á bls. 36.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.