Vikan


Vikan - 30.06.1966, Síða 20

Vikan - 30.06.1966, Síða 20
. . ; K * Wií: fvw újJkjBm| K. í •&$& UBHi 'iúi iV' i'ifiF&lfflM ■k*. 1' “■:'i~ ii' ■KjL , ‘r„ Charles og Georg, 26 ára gaml- ir tvíburar, sem eru andlega vanþroskaðir, hafa verið rann- sakaðir á New York State Psy- chiatric Institute. Þeir hafa sýnt furðulega leikni í að finna út og muna dagsetningar. Það er þeirra sérgáfa..... Þessar jsrjár myncJir eru af tvíburunum Charles og Georg. Ein af þeim fáu dagsetningum sem sérhver normal manneskja man með vissu er eigin fæðingardagur, sá dagur sem þær fyrst sáu dags- ins Ijós. Það er dagsetning, en hvaða dag vik- unnar var það? Ef þetta var á þriðjudegi, hve margir afmælisdagar þínir hafa þá borið upp á þriðjudag? Charles og Georg vita það. Charles og Georg eru eineggja tvíburar, and- lega vangefnir, 26 ára gamlir. Þeir heyra til litl- um sérkennilegum hópi, sem sálfræðingar kalla „fábjána fræðimenn". Þótt þeir kunni ekki ein- földustu atriði í tölvísi, geta þeir sagt hvaða vikudag sérhver mánaðardagur ber upp á í ár og aldir. Charles er alveg óskeikull þegar reikna þarf út vikudaga og mánaðardaga á þessari öld. Tvíburarnir eru nú til rannsókna á New York State Phychiatric Iristitute, og nýlega gaf Georg hárrétt svör viðvíkjandi vikudögum og mánaðar- dögum á tímabilinu frá því árið 4100 f.K. þang- að til 40.400 ár fram ( tímann, frá deginum í dag. — I hvaða mánuðum ársins 2002 ber fyrsti dagur mánaðarins upp á föstudag- spurði lækn- irinn. — í marz, febrúar og nóvember, sagði tvíbur- inn, án þess að hika. — Hvenær ber 21. aprd upp á sunnudag? - 1968, 1957, 1963, 1946... Svörin komu fljótt og voru hárrétt, þótt þau væru ekki í röð. — Hvað er sjö sinnum fjórir? spurði læknir- inn. — Tveir. svaraði annar tvlburanna. — Hvað merkir það, sjö sinnum fjórir? — Það er 14. Og þannig heldur þetta áfram; tvíburarnir eru á verði og mjög ákafir, þeir depla Ijósbláum augunum bak við þykk gleraugun og svara þess- um spurningum um vikudaga og mánaðardaga á svipstundu, en það myndi taka vel menntað- an stærðfræðing fleiri mínútur og venjulegt fólk margar klukkustundir að leysa úr þessu; en svo geta þeir ekki svarað einföldustu spurningum um talnafræði. Það, að kalla tvíburana „fábjána fræðimenn" er ekki allskostar rétt. Þeir eru alls ekki algerir fábjánar og á hinn bóginn ekki heldur fræði- menn. Það mætti kalla þá pörtótta. Sálfræðing- ar nota þetta heiti til að lýsa persónum sem hafa afbrigðil. gáfur, þ.e.a.s. hafa aðeins vit á einhv. 2Q VIKAN 26. tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.