Vikan


Vikan - 21.09.1967, Qupperneq 43

Vikan - 21.09.1967, Qupperneq 43
<s=D r BIFREIÐAKAUPENDUR Það er ótrúlegt en satt — við bjóðum vandlótum kaupendum hinn stórglæsilega og endingargóða Ply- mouth Valiant VI00 2ja dyra órgerð 1967 fyrir aðeins krónur 275.000,00. Notið þetta einstaka tækifæri og pantið yður sterkan og traustan 6 manna bíl fyrir álíka verð og venju- legir 5 manna bílar kosta. í ofangmndu verði er m.a. innifalið 1. Söluskattur 2. 6cyl. 115 ha. vél 3. Miðstöð m. rúðublæstri 4. Styrkturfjaðraútbúnaður 5. Stærri dekk ogfelgur, 700x14 6. Alternator 7. Eftirgefanleg stýristúpa 8. Tvöfalt hemlakerfi 9. Stoppað mælaborð 10. Bakkljós 11. Rúðusprauta - rafmagns 12. Sjálfstiilandi hemlar. Munið að Valiant er rúmgóð 6 manna fjölskyldubifreið með stóru farangursrými. Akið Valiant I sumar- leyfið og takið alla fjölskylduna með. CHRYSLER Hringbraut 121, sími 10600 - Glerárgötu 26, Akureyri 37. tbt. vikAN 48

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.