Vikan


Vikan - 29.05.1969, Side 48

Vikan - 29.05.1969, Side 48
 48 VIKAN 22-tbl- r -n Aðskornir frakkar úr kónga- bláu flaueli, hvítar síðbuxur og rósóttir hálsklútar. Þarna eru bæði hún og hann í eins litum fötum. en algengt er þó að fatnaður- inn sé aðgreindur með lit. Nú orðið er það daglegt brauð að sjá fólk, sérstaklega ungt fólk, sem klæðist svo svipuðum fatnaði, að varla er hægt að greina hvoru kyn- inu þau tilheyra. Tízkan virðist stefna að því að jafna muninn, sem fram að þessu hefur verið á fatnaði karla og kvenna. Notalegur heimafatnaður, hans rauður, —* hennar gulur.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.