Vikan


Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 48

Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 48
 48 VIKAN 22-tbl- r -n Aðskornir frakkar úr kónga- bláu flaueli, hvítar síðbuxur og rósóttir hálsklútar. Þarna eru bæði hún og hann í eins litum fötum. en algengt er þó að fatnaður- inn sé aðgreindur með lit. Nú orðið er það daglegt brauð að sjá fólk, sérstaklega ungt fólk, sem klæðist svo svipuðum fatnaði, að varla er hægt að greina hvoru kyn- inu þau tilheyra. Tízkan virðist stefna að því að jafna muninn, sem fram að þessu hefur verið á fatnaði karla og kvenna. Notalegur heimafatnaður, hans rauður, —* hennar gulur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.