Vikan - 05.02.1970, Side 23
Blaðadeilur og almenn tortryggni vegna ummæla Snow-
dons lávarSs í sjónvarpsþætti leiddi til þess, að blaðakona nokkur, Erica Wallace að nafni, tók
að sér að sýna fram á í verki, að hægt væri að unga út eggi með líkamshita manns.
Hún unoaOi
úthæmi-
eooi
Unginn, sem í rauninni á sér mannlega móður, var
í hávegum hafður, og myndir af honum birtust í
öllum blöðum. Þess var rækilega gætt, að honum
yrði ekki kalt, eins og myndin sýnir.
Snowdon lávarður dansar við eiginkonu sína, Mar-
gréti Englandsprinsessu. Honum var ekki trúað, en
hann reyndist hafa rétt fyrir sér, þegar allt kom
til alls.
Einhvern tínia tókst Nasreddanuni
að telja konum trú um, að liann hefði
verpt eggi. Út af þessu varð að sjálf-
sögðu hið mesta fjaðrafbk. En þótt
maðurinn geti ekki verpt eggi, hefur nú
sannast svo að ekki verður dregið í
efa, að hann getur með líkamshita sin-
um ungað út eggi. Fyrir tilviljun urðu
þessi sannindi ljós öllum almenningi,
þegar brezk blaðakona tók að sér að
sýna fram á í verki, að þetta væri hægt.
Forsaga málsins er sú, að Snowdon
lávarður kom fram í sjónvarpsþætti og
sagðist meðal annars vita til þess, að
hænueggi hefði verið ungað út með
líkamshita manns. Almenningur lýsti
þegar yfir vantrú sinni og var mikið
um þetta rætt í blöðunum. Sprenglærðir
náttúrufræðingar voru látnir vitna um,
að þetta væri ekki mögulegt. Blaða-
konan Ex-ica Wallace, sem er rnjög lilið-
holl Snowdon lávai-ði, vildi koma hon-
um til hjálpar í þessu óvenjulega máll
og bauðst til að reyna að unga út eggi
með því að láta það liggja á milli
brjósta sér. Tilraunin íór fram með
pompi og pragt, og öllum til undrun-
ar reyndist lávarðurinn hafa rétt fyrir
Vt Eftir 21 dag bi’otnaði skurnin á
ser
egginu og lítill hnoðri leit dagsins ljós.
Hér sjáurn við i myndum þessa ó-
venjulegu og skemmtilegu sögu.
e. tbi. vikAN 23