Vikan


Vikan - 05.08.1971, Blaðsíða 21

Vikan - 05.08.1971, Blaðsíða 21
Frá velheppnuðum afmælishljómleikum Ævintýris við Árbæ. líða að minnast á tvö rokklög eftir Sigurjón Sighvatsson, bassagítarleikarann. Er líklegt að bæði lögin fari á LP-plötu Ævintýris sem þeir félagar eru nú með í undirbúningi og er það vel, því lögin eru hörku- góð frá „hendi skaparans“ og eins hafa þeir bræður allir unnið ákaflega vel úr þeim. Það sem þarf á góða hljóm- leika er góð hljómsveit og gott fólk. Hljómsveitin Ævintýri er góð hljómsveit og fólkið, sem Framhald á bls. 40. Ómar Valdimarsson heyra má liiiiw va. wmt,,. ,'Wg W% m I Jmm - iy /\ \ V •v Björgvin Halldórsson söng tvö lög eftir sjálfan sig, en því miður var vindurinn honum yfirsterkari. Hinn gesturinn var Hannes J. Hannesson, sem hér er aS syngja ,,Black Queen" eftir Stephen Stills. Bjarki Tryggvason var annar gest- ur hljómleikanna og söng hann við mjög góðar undirtektir. Þeir félagar Birgir Hrafnsson og Sigurjón Sighvatsson, sem sjálfur átti 2 lög á efnisskránni. Sigurður Karlsson, trommari hljómsveitarinnar, vakti verðskuldaða athygli, enda feti framar en flestir aðrir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.