Vikan


Vikan - 05.08.1971, Side 21

Vikan - 05.08.1971, Side 21
Frá velheppnuðum afmælishljómleikum Ævintýris við Árbæ. líða að minnast á tvö rokklög eftir Sigurjón Sighvatsson, bassagítarleikarann. Er líklegt að bæði lögin fari á LP-plötu Ævintýris sem þeir félagar eru nú með í undirbúningi og er það vel, því lögin eru hörku- góð frá „hendi skaparans“ og eins hafa þeir bræður allir unnið ákaflega vel úr þeim. Það sem þarf á góða hljóm- leika er góð hljómsveit og gott fólk. Hljómsveitin Ævintýri er góð hljómsveit og fólkið, sem Framhald á bls. 40. Ómar Valdimarsson heyra má liiiiw va. wmt,,. ,'Wg W% m I Jmm - iy /\ \ V •v Björgvin Halldórsson söng tvö lög eftir sjálfan sig, en því miður var vindurinn honum yfirsterkari. Hinn gesturinn var Hannes J. Hannesson, sem hér er aS syngja ,,Black Queen" eftir Stephen Stills. Bjarki Tryggvason var annar gest- ur hljómleikanna og söng hann við mjög góðar undirtektir. Þeir félagar Birgir Hrafnsson og Sigurjón Sighvatsson, sem sjálfur átti 2 lög á efnisskránni. Sigurður Karlsson, trommari hljómsveitarinnar, vakti verðskuldaða athygli, enda feti framar en flestir aðrir.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.