Vikan


Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 39

Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 39
STJÖRNUSPA ^#3 HRÚTS- MBRKIÐ 21. MARZ ■ 20. APRÍL Lífið er nokkuð til- breytingarlaust og dag- amir hverjir öðrum lík- ir. Þú átt margar opn- ar leiðir til að gera til- vemna skemmtilegri. Reyndu að endurvekja sambandið við félaga þína. NAUTS- MERKIÐ 21. APRIL 21. MAÍ Þú færð óvænt skila- boð frá persónu sem þú þekkir aðeins litillega. Þú ferð 1 skemmtiferða- lag með nokkrum kunn- ingjum þínum. Þér berst til eyrna ýmislegt sem þú skalt trúa varlega. TVÍBURA. MERKIÐ 22. MAÍ — 21. JÚNÍ Happalitur er rauður. Vikan verður mjög þægileg einkum þó fyrir kvenfólkið. Fyrir þá sem eru rómantískt stilitir færir vikan ým- isiegt skemmtilegt. Þú færð góða hugmynd sem þú getur notfært þér síðar meir. KRABBA- MERKIÐ 22. JÚNÍ — 23. JÚLÍ Vegna vissra atburða breytirðu stefnuskrá þinni all vemlega. Vin- kona þín gerir þér greiða sem sparar þér allháa fjámpphæð. Á vinnustað verður frem- ur dauflegt og hvers- dagslegt. Helgin verður með nýstárlegu móti. LJONS- MERKIÐ 24. JÚLÍ — 24. ÁGÚST Þú kemur þér niður á nýja og holla aðferð til að skemmta þér. Þú dvelst mikið utandyra og verður í fjölmenni. Þér mislíkar þáttur i fari vinar þíns sem veldur nokkurri mis- klíð milli ykkar. MEYJAR- MERKIÐ 24. ÁGÚST - 23. SEPT. 9 Þú ert óþreyjufuliur vegna atburða sem hafa dregizt á langinn. Hvað sem öllu líðin: skaltu ekki leyfa þér þessa óþolinmæði. Ástfangnir unglingar lenda í ýmsu skemmtilegu og spenn- andi um helgina. VOGAR- MERKIÐ 24. SEPT. - 23. OKT. Þú hefur sýnt ósvífni og ósanngimi i sam- keppni þinni við ákveðna persónu. Líkur eru á að þessi fram- koma verði þér að falli, þótt þú á hinn bóginn hafir sterkari málstað. Heillatala er 3. DREKA- MERKIÐ 24. OKT. 22. NÓV. Oafvitandi verður þú til að koma á ósætti hjá kunningjum þinum. Þú verður að bera sáttarorð á milli og leysa vandræðin. Þú ert fremur daufur og svartsýnn en það rætist brátt úr þvi. BOGMANNS MERKIÐ 23. NÓV. 21. DES. Aftur og aftur hefurðu orðíð fyrir vonbrigðum vegna líkra mála og gætir nokkurrar kald- hæðni hjá þér í garð vissrar stéttar manna. Þú ættir að koma á framfæri ákveðinni hug- mynd við rétta aðiia. STEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. — 20. JAN. Vikan verður 'þægileg þótt hún beri ekki 1 skauti sér lausn vanda- mála þinna eins og þú hafðir gert þér vonir um. Þú ert of hlédræg- ur og hættir til að hopa þegar á hólminn er komið. VATNSBERA- MERKIÐ 21. JAN. ■ 19. FEB. Hafðu það í huga að þótt þér mistakist á einu sviði þá er ekki ástæða til að örvænta, þótt þú hafir sett ofan í sjálfs þín augum. Þú skalt ekki gera kaup á notuðum hlutum og fara mjög gætilega með fjármuni þína. FISKA- MERKIÐ 20. FEB. — 20. MARZ Félagslif vikunnar verð- ur með nýjum hætti sem þú kannt mjög vel við og átt eftir að stunda mikið. Þú verð- ur mjög önnum kafinn en skalt samt gefa þér tíma til að líta nokkuð i kringum þig. Húsmæðmr! Munið veizlubrauðið okkar í fermingarveizluna Pantið tímanlega í síma 18680 og 16513 Bmiiðlbor Njálsgötu 112 Solution 41, nýja efniS frá lnnoxa, hefur oft verið nefnt „Bólumorðingií þó meira í gríni en alvöru. öllu gríni fylgir þó nokkur alvara. Solution 41, frá Innoxa, er gert sérstaklega fyrir táninga. Solution 41 er litlaust sótthreinsandi efni, sem vinnur gegn algengu vandamáli unglingsáranna —• óeðlilegu fitumagni í húðinni. Solution 41 er framleitt fyrir táninga, sem vilja stemma stigu við hinu víðkunna húðvandamáli. INNOXA Leitið upplýsinga um Solution 41. 12. TBL. VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.