Vikan


Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 51

Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 51
stjóra. Útvarpsloftnet bílsins ^egndi hlutverki loftnets fyrir .'cnditækið, svo að hvert orð, •em sagt væri í bílnum, myndi heyrast á skrifstofu FBI í Mi- ;imi og í villu Mackles. Lögreglan á staðnum fékk ekkert að vita um afhendingu iausnargjaldsins. FBI ætlaði sér allan, heiðurinn af þessari að- gerð. Klukkan varð níu um kvöld- ið. tíu, ellefu. Ennþá um mið- nætti hafði enginn hringt. Robert Mackle sagði við Vess- eis: — Billy, ég veit þeir hafa drepið hana. Fimm mínútur yfir tólf hringdi síminn. Það var einhver ,.gamansöm“ manneskja í Hot Springs í Arkansas. Skömmu síðar hringdi önnur ,,fyndin“ persóna. Þegar klukkuna vantaði þrettán mínútur í fjögur, hringdi siminn enn einu sinni. Eftir þriðju hringinguna lyfti Robert Mackle símtólinu. Schroder leynilögreglumaður setti á sig heyrnartækin, sem ifctt höfðu verið í samband við símtóiið. — Robért Mackle? — Já. — Þér keyrið eftir Bird Road til Tuttugasta og sjöunda stræt- is. Bevgið til hægri . . . Köld, blæbrigðalaus rödd ræningjans gaf nákvæm fyrirmæli. — Hald- ið áfram eftir Fair Isle Street til hægri til víkurinnar. .Þér komið þá að múr. Ef þér lítið yfir múrinn niður á brúna, sjá- ið þér hvitt ljós, sem blikkar. I. eggið peningana varlega í kistuna og lokið henni. Snúið rtðan og gkið á brott. Skiljið þór? — Já, svaraði Robert Mackle. — Er . . . er allt í lagi með Bar- böru? — Jújú, hún er í engri hættu. FBI hafði beðið Mackle að : eyna að lengja samtalið svo að hægt væri að þefa uppi sím- ann. sem ræninginn hringdi frá. En ræninginn lagði á að svo mæltu. Robert Mackle ók einn af ílað í stóra Lincoln-bílnum. Hann var alveg hvítklæddur. I baksæti bílsins lá taskan með peningunum. Alllangt á eftir fói' bíll með tveimur mönnum frá FBI. FBI hafði heilan tug . I.íla til taks á Miami-svæðinu, en aðeins tveir fengu að elta Mackle. Á leiðinni til Fair Isle lalaði hann stöðugt i hijóðnem- &nn. Hann var ekki viss um hvað brúna, sem ræninginn liafði minnzt á, var að finna, f.-vo að hann beygði á röngum stað. En smámsaman uppgötv- aði hann mistök sín, en dágóð stund leið unz hann kom auga á tvo fiskimenn, sem hann gat spurt um hvort brú væri í ná- grenninu. — Jújú, sögðu þeir og bentu i suður. Mackie sneri og ók tilbaka. Hann vissi að nú hafði hann ekki margar mínútur til stefnu. Það var dimmt og erfitt að lesa hvíta bókstafina á grænu götu- skiltunum. Við Crystal Court beygði hann til hægri, eins og ræninginn hafði mælt fyrir. En þar var engin brú og hann sá engin ljósmerki! Hann hélt áfram í norður og sá þá í skininu frá bílljósunum múrvegg, sem lokaði götunni. En hann sá enga brú. Hvar var hún? Hann varð að vera fljót- ur að finna hana! Tíminn var næstum útrunninn. Ræninginn hafði hótað að Barbara yrði skilin eftir til að deyja, ef pen- íngarnir yrðu ekki á tilsettum stað á tilsettum tíma. Hann hrópaði í örvæntingu i íalda hljóðnemann: — Ég finn ekki staðinn! Ég finn hann ekki! Einhver verður að koma og hjálpa mér! Billy Vessels, sem var i tóm- stundaherberginu í villunni. heyrði til hans. Hann tók með sér mann frá FBI og rauk af stað í kádilják. Hann hægði ferðina á gatna- mótum South Bayshore Drive og Fair Isle Street. Skömmu . ríðar mættu þeir bíl, sem ekið var á mikilli ferð norður eftir. Vessels þekkti þar hvíta Lin- colninn Mackles. Hann ók alveg að honum og hemlaði beint fyr- ir framan hann. Vessels hljóp fíðan út úr kádiljáknum og henti sér inn í baksæti hvíta bílsins. — Aktu! sagði hann. — Ég finn ekki staðinn, Billy! Ég hef eyðilagt alltsam- an! Vessels lá á gólfinu milli sætanna og gaf stuttörð fyrir- mæli. — Beygðu hérna! Það er hér! Þeir óku hægt austur eftir Fair Isle Street, sem mjókkaði milli tveggja húsa unz múr- veggur lokaði því. En jafnvel ekki í skininu frá bílljósunum gátu þeir séð nokkra brú. Robert Mackle hemlaði met- er frá múrnum. Háir múrvegg- ii á báðar hendur gerðu honum ómögulegt að sriúa þar. Hann yrði að bakka í burtu. — En Billy, ég var hér áðan! hrópaði Mackle. — Þetta er samt staðurinn! Taktu töskufjandann! Skildu Pér lærió nýtt tungumál á 60 tímum! Linguaphone lykillinn aó nýjum heimi Tungumálonámtheið á hljámplötum eðo segulböndum: ENSKA. ÞÝZKA, FRANSKA, SPANSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA. DANSKA. / SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA. RUSSNESKA, GRlSKA. JAPANSKA o. fl. Vcrð adcins hr. 4.500- AFBORGUNARSKILM’ALAR Hljódfccrahús Reyhjauíhur laugauegi 96 simi: I 36 56 LÆKJARTORGl MYNDAVELIN SEM FLEIRI OG FLEIRI TAKA EFTIR. LÍTIÐ INN OG SKOÐIÐ, EÐA SKRIFIÐ EFTIR MYNDALISTA AUSTURSTRÆTI 12. TBL. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.