Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 66
Pennavinir
lætur ímyndunaraflið leika
lausum hala og getur þér til
hvernig þessum hljómlistar-
samræðum lauk, skulum við
bregða okkur aftur til Smytj-
kovs. Veslings hljóðfæraleikar-
anum hafði ekki heppnazt að
handsama þjófana og hélt því
aftur til þess staðar þar sem
hann hafði skilið eftir kassann
sinn. En hann var vitanlega
horfinn veg allrar veraldar með
sínu dýrmæta innihaldi. Hann
hringsólaði nú fram og aftur
á veginum og braut heilann um
þessa miklu gátu. En er hann
gat hvergi fundið kassann sinn'
aftur komst hann að þeirri
niðurstöðu, að hann hefði blátt
áfram villzt.
Þetta er ægilegt! hugsaði
hann og greip um höfuðið. Hún
kafnar í kassanum. Ég er morð-
ingi!
Og langt fram á nótt leitaði
veslings Smytjkov að hljóðfær-
iskassanum sínum, en hélt að
lokum vonsvikinn aftur til brú-
arinnar.
Ég verð að finna hana, taut-
aði hann og tók ofan pípuhatt-
inn. Þótt ég neyðist til að leita
árum saman, skal ég ekki hætta
fyrr en ég finn hana!
Og enn þann dag í dag er
það almælt meðal bændanna
þar um slóðir, að sjá megi eftir
að skyggja tekur nakinn, loð-
inn mann með pípuhatt í nám-
unda við brúna. Og stundum
heyrast undan hvelfingu brú-
arinnar dimmir tónar kontra-
bassa. *
Eftirtaldir 5 pennavinir eru allir
búsettir á Gjögri í Strandasýslu:
Adolf Thorarensen, óskar eftir
bréfaskiptum við 19—23 ára pilta
eða stúlkur, Jakob J. Thorarensen
við pilta eða stúlkur 18—22 ára,
Jóhanna Sigrún Thorarensen við
pilta eða stúlkur 19—24 ára, Elfa
Thorarensen við pilta eða stúlkur
16—17 ára og Höskuldur Heiðar
Bjarnason við drengi eða stúlkur
9-11 ára.
Sigrún G. Sigurðardóttir, Jónína
Guðmundsdóttir, Svanhildur Karls-
dóttir, Jane Björgvinsdóttir, Þór-
hildur Sigurðardóttir, Sólrún Guð-
mundsdóttir, allar í unglingaskól-
anum Staðarborg, Breiðdal, Suður-
Múlasýslu, óska eftir bréfaskipt-
um við pilta á aldrinum 14—16
ára.
Valdís Steingrimsdóttir, Hamrahlíð
38 og Björg Davíðsdóttir, Hafn-
arbyggð 43, Vopnafirði, óska eft-
ir bréfaskiptum við pilta 15—17
ára.
Elín Þórhildur Pétursdóttir, Silf.ur-
götu 2 og Guðmunda Jóna Pét-
ursdóttir, Seljalandsvegi 30, ísa-
firði, óska eftir bréfaskiptum við
pilta 13—14 ára.
Erna Baldursdóttir, Tjörn, Stokks-
eyri, vill skrifast á við 14—15 ára
pilta.
Jón Símonarson, Litlu-Sandvík,
Sandvikurhreppi, Árnessýslu, ósk-
ar eftir bréfaskiptum við stúlkur
23—26 ára.
Helga Harðardóttir, Hliðarvegi 31
og Inga Ágústsdóttir, Seljalands-
vegi 12, ísafirði, óska eftir bréfa-
skiptum við pilta 15—16 ára.
Karl Olgeirsson, Reykjalundi, Mos-
fellssveit, óskar eftir bréfaskipt-
um við 19—23 ára stúlkur.
Guðbjörg Friðriksdóttir, Alþýðu-
skólanum, Eiðum, S.-Múl., óskar
eftir bréfaskiptum við pilta, 18—
22 ára.
Steinunn Jónsdóttir, Alþýðuskólan-
um, Eiðum, S.-Múl., óskar eftir
bréfaskiptum við 17—19 ára pilta.
Indriði Karlsson og Helgi Þor-
valdsson, báðir í Reykjaskóla,
Hrútafirði, óska eftir bréfaskipt-
um við 14—16 ára stúlkur.
Svanborg Björnsdóttir, Kolbeins-
götu 11 og Elísabet Þ. Einarsdótt-
ir, Miðbraut 5, Vopnafirði, óska
eftir bréfaskiptum við 15—17 ára
pilta.
Sirrý Ragnarsdóttir og Addý Marí-
asdóttir, báðar í Reykjaskóla I
Hrútafirði, óska eftir einhverjum
bréfaskiptum.
Elín Ásgeirsdóttir og Sigrún Kristj-
ánsdóttir, báðar í Alþýðuskólan-
um, Eiðum, óska eftir bréfaskipt-
um við pilta og stúlkur, 17—20
ára.
Þórey S. Jóhannsdóttir, Laugum,
Reykjadal, S.-Þing., óskar eftir
bréfaskiptum við 16—18 ára pilta.
Maggý Matthíasdóttir og Hrafn-
hildur Jóakimsdóttir, báðar að
Núpi í Dýrafirði, óska eftir bréfa-
skiptum við 17—18 ára pilta eða
stúlkur.
Elísabet Jónasdóttir, Núpi í Dýra-
firði, vill skrifast á við 16—18
ára pilta.
Svana Ingvarsdóttir, Núpi, Dýra-
firði, vill skrifast á við 15—17
ára pilta.
Helga B. Hallgrímsdóttir, Hvoli,
Álftanesi, óskar eftir bréfaskipt-
um við 12—14 ára pilta og stúlk-
ur.
Steina Erlendsdóttir, Breiðaból-
stað, Álftanesi, óskar eftir bréfa-
skiptum við 13—14 ára pilta og
stúlkur.
Kristrún Jónsdóttir og Regína Sig-
marsdóttir, báðar til heimilis á
Norðurbyggð 25, Akureyri, óska
eftir bréfaskiptum.
María Sigurðardóttir, Núpi, Dýra-
firði, óskar eftir bréfaskiptum við
17—20 ára pilta.
Ingeborg Hamre, 18 ára og Nils
Karfald, 23 ára, bæði til heimilis
á Gml. Ringerikesv. 40A, N-1340
Bekkestua, Norge, óska eftir að
eiga bréfaskipti og skiptast á frí-
merkjum.
Michel Brillet, 1, rue d'Auvergna,
Tour F 10, F. 38 Échirolles, Fran-
ce. 25 ára Frakki, sem vill kom-
ast í fast bréfasamband við ís-
lendinga. Aðaláhugamál hans eru
frímerkjasöfnun og póstkorta. —
Skrifar ensku.
Jan Alexai J. J. du Plessis, P.O.
Box 868, Vereeniging, South
Africa. Vill skrifast á við 30—45
ára íslendinga. Hefur áhuga á
ferðalögum, landafræði, sögu og
hagfræði.
John V. Murphy, 15 Bridge Rd.
Hornsby, N.S.W. Australia, vill
skrifast á við Islendinga á öilum
aldri. Er sjálfur 39 ára, einhleyp-
ur hjúkrunarmaður.
Elsa Johansson, Blákullagatan 27
C, S-25257, Helsingborg, Sverige.
Óskar eftir bréfasambandi við
póstkortasafnara.
r
MTÐÆPRENTUN
Takið upp hina nýju aðferð og látið prenta
alls konar aðgöngumiða, kontrolnúmer, til-
kynningar, kvittanir o.fl. á rúllupappír. Höf-
um fyrirliggjandi og útvegum með stuttum
fyrirvara ýmis konar afgreiðslubox.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
HILNIR hf
Skipholti 33 - Sími 35320
^^
66 VIKAN 12. TBL.