Vikan


Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 6

Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 6
SMa síOast Tíu ára móSir Mirta Leticia er aðeins tíu ára en hún á nokkurra mánaða son. Hún býr hjá foreldrum sínum og tveim yngri syst- kinum. Móðir hennar hafði'ekki hug- mynd um ástand telpunnar fyrr en tveim mánuðum fyrir barnsburðinn. Hún hélt að telpan væri veik og fór með hana til rannsóknar á sjúkrahús, en þá kom í ljós að hún var komin sjö mánuði á leið. Telpan gat engu til svarað, þegar hún var spurð um til- drögin. Móðir hennar segir: „Ég held hún muni ekki hvað hefir skeð og það er engin ástæða til að kvelja hana leng- ur með spurningum“. Enginn veit því hver er faðir barnsins. Móðir telpunn- n- umvefur hana með kærleik og nú er litli sonurinn skemmtilegasta brúðan hennar. Myndin til vinstri er af Tito forseta Júgóslava á skæruliðaárum hans, en myndin til hægri er af Richard Burton í hlutverki Titos í kvikmyndinni sem gerð var í fyrra. Fjórða kona Gary Grants verður líka fimmta konan hans Gary Grant er nú orðin sextíu og fjögra ára og það er sagt að hann ætli að fara að gifta sig einu sinni ennþá. Hann þekkir reyndar hina tilvonandi brúði, því að hún er fjórða og síðasta konan hans og verður nú hin fimmta. Þau eiga eina dóttur, sem er einkabarn þeirra. Hún heitir Jennifer' og er nú orðin fimm ára og hlakkar mikið til að fá föður sinn heim. Joan Baez er æðstiprestur mótmælasöngvanna. Hún er nú þrítug og hefir verið gift í þrjú ár, en ætlar nú að skilja við mann sinn. Eiginmaður hennar, David Harr- is, sem er aðeins tuttugu og fimm ára, var tekinn fastur vegna þess að hann neitaði að fara í herþjónustu, rétt eftir brúðkaupið. Hann var látinn laus á miðju ári 1971, en hjónin hafa ekki búið saman síðan. Catherine Deneuve er nú tuttugu og átta ára og eignaðist nýlega barn með ítalska leikaranum Marcello Mastrioanni, sem er fjörutíu og sjö ára og . á uppkomna dóttur. Catherine átti son fyrir með franska leikstjóranum Roger Vadim. Marlene Dietrich er orðin sjötug og heldur því leyndu hvernig hún fer að halda sér svo xmg- legri. Þegar hún er spurð, segir hún einfaldlega: „Sá sem vill vera ungur, verður líka ungur. Ég viðurkenni hreinlega ekki að tíminn líði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.