Vikan - 23.03.1972, Blaðsíða 54
Mynd er gagnleg,
jafnvel nauösynleg.
HVERT
OÐRU
BETRA
Mynd er minning.
Fermingarmyndatökur
f STUDIO
GUÐMUNDAR
luina bara eftir!
Robert Mackle tók ferðatösk-
una þungu og gekk að múr-
veggnum. En hann sá engin
Ijósmerki og enga brú. Hann
gat ekki einu sinni séð hvort
nokkurt vatn var hinumegin
múrsins. En hann lyfti töskunni
lét hana síga varlega niður í
myrkrið hinumegin, unz fyrir
varð stallur eða eitthvað í þá
áttina.
— Það er ekkert vasaljós
þarna, sagði hann þegar hann
kom aftur til bílsins.
— Aktu! sagði Vessels.
Þegar klukkuna vantaði nitj-
án mínútur í fjögur um morg-
uninn hringdi síminn i tóm-
stundaherberginu. Frank bróðir
Hoberts svaraði við þriðju
hringinguna.
— Mackle?
— Já.
— Hversvegna komuð þér
ckki?
— Hvað eigið þér við? Bróð-
ii minn ók þangað með pening-
ana.
— Virkilega?
— Já.
—i Ók hann til Fair Isle
street?
— Jó, þangað ætlaði hann að
minnsta kosti . . .
— Nú, hann er þá kannski
varla meira en kominn á stað-
inn, sagði ræninginn. — Ég fer
þangað og litast um einu sinni
erin. Ég hef í alvöru verulegar
éhyggjur af Barböru. Siðasta
skýrslan um hana hermir að
hún hafi vondan hósta.
Fimm mínútum síðar komu
Robert Mackle og Vessels heim
aftur. Schroder frá FBI lagði
til að þeir skyldu aka aftur til
Fair Isle Street þegar fyrir sól-
aiupprás og athuga hvort task-
an hefði verið sótt. í það skipt-
ið ók Ves^els. Þegar þeir heml-
uðu við múrinn i moi'gunskím-
unni, sáu þeir brúna, sem teygði
sig í boga yfir til Fair Isle. Úti
ú brúnni voru tveir ungir menn
að fiska.
Þeir gengu hratt að múrnum
og iitu yfir hann. Taskan var
horfin.
Vessels þaut aftur að bílnum,
tók hljóðnemann og hrópaði: •—
Peningarnir eru horfnir! Pen-
iagarnir eru horfnir!
F'BI-mennirnir tveir, sem
tvlgt höfðu á eftir, hemluðu
fyrir aftan Lincoln-bílinn.
Glaður og vongóður sýndi Ro-
bert Mackle þeim, hvar hann
h.afði sett töskuna.
Síðan heyrðist merki frá mót-
fökutæki FBI-bílsins. Annar
FBI-mannanna gekk þangað og
Ink við tilkynningunni. Svo
sneri hann sér hægt að Robert
Mackle og sagði:
— Það kom til vopnavið-
skipta. Enginn náðist, en það
var lagt hald á peningana. Þeir
eru nú á lögreglustöð.
— Ó, guð minn góður! hróp-
aði Mackle.
Billv Vessels reikaði að múrn-
um og brast í grát.
Robert Mackle hrópaði: —
Guð minn góður! Nú drepa þeir
Barböru!
Framhald í næsta blaði.
í NÆSTU VIKU
Nú veit FBl hverjir rceningj-
arnir eru, en Robert Mackle
heitir á lögregluna: Lofið mér
uð hafa sambandi við þá aftur!
INDLAND ...
Framhald af bls. 33.
fyrstir að byggja úr steini. Þeir
hlóðu ekki einasta úr steini.
Þeir tóku líka að hola innan
kletta. Heflamusterin á Vestur-
Indlandi eru mikil afrek. og má
segja að hægt sé að lesa þar sem
s\arar heilum bókum af helgi-
sögnum og guðfræðifegum út-
listunum á höggmyndaskrauti
vr-ggjanna. Hindúar lærðu þessa
fist af Búddhistum, og gerðu
heil musteri úr hömrum, fyrst
raunar betur. Þeir hjuggu út
að utan, eins og myndhöggvari
væri að verki. En á eftir ho!-
uðu þeir klettinn að innan og
stóð þá byggingin þarna: einr.
einasti steinn.
Elztu indversk málverk eru í
þessum hellum, og önnur mál-
verk en veggmálverk eru ekki
til fyrr en farið er að mynd-
skreyta pálmahandrit Búddh-
ista á 11.—12. öld.
Kunnustu byggingar aðrar en
hellamusterin eru nú musteris-
bvggingar viðs vegar um larid-
ið, allt upp í 700 ára gamlar —
auk hinna elztu búddhisku
steinbygginga, sem orðnar eru
um það bil 2000 ára — auðvitað
að ógleymdum höllum og mosk-
um frá valdatíma Múhameðs-
trúarmanna á Norður-Indlandi,
gerðum úr marmara og rauðum
steini, en þeirra merkust eru að
líkindum Taj Mahal. minnis-
merkið um ástina, í Agra og
eyðiborgin Fatipur Sikri, er Ak-
bar hinn mikli reisti, en aðeins
var í byggð í nokkra áratugi.
Indverjar eiga háþróaða tón-
list. Hún er reist á þjóðl^ga-
formi er kallast raga. Sam-
hljómar eru í rauninni engir.
Laglínan ein skiptir móli. Tón-
listin er byggð upp af flóknu
og vandasömu kerfi, en ]ista-
54 VIKAN 12. TBl.