Vikan


Vikan - 08.06.1972, Blaðsíða 10

Vikan - 08.06.1972, Blaðsíða 10
Jú, hér sýnir forstöðukona fyrir Húsmæðraskóla Reykjavíkur, Katrín Helgadóttir, nemendum barnabeizli sem jafnframt er kerrupoki og lak. Þegar danska neytendaráðið fyrir nokkrum árum rannsakaði nokkur barnabeizli sem á markaðnum voru, kom í ljós að mörg þeirra veittu ekki barninu nægilegt öryggi, og dæmi eru til að ýmis slys hafi orðið af völdum barnabeizla. Þetta beizli sem hér er sýnt var öruggasta beizlið. Þegar Vare- því, að pokinn er gerður úr hleyptu baðmullarefni og hlaupi ekki í þvotti nema 2% í mesta lagi, að pokinn þoli þvott í 90° heitu vatni, rennilásinn skemmist ekki í þvotti og ryðgi ekki, saumarnir gliðni ekki sundur, bendlarnir hlaupi ekki, en rakni faktamiðinn sem fylgir pokanum er athugaður, er þar sagt frá dálítið. Pokinn fær einkunnina 5 fyrir styrkleika, en það er hæsta einkunn. Vissum reglum verður þó að fylgja, svo að beizlið veiti barn- inu nægilegt öryggi en þær eru: Beizlið verður að vera mátulegt á barnið svo að engin hætta sé á því, að barnið geti skriðið út úr því. (Að ofanverðu er beizlið eins og kot í laginu. Rennilásnum er rennt þannig að byrjað er að ofanverðu hjá hálsi barnsins og síðan er lásnum lokað og fest í neðra hluta pokans. Barnið getur því ekki opnað pokann). Pokann verður að festa við botninn á barnavagninum eða rúminu (enda fylgja pokanum 6 lykkjuskrúfur í þeim tilgangi). Hafa verður eftirlit með barninu af og til. jafnvel þótt þetta sé öruggasta beizlið með DVN-Varefakta. 8. Hér ræða handavinnukennarar Húsmæðraskólans, þær Sigríð- ur Gísladóttir og Jakobína Pálmadóttir, um nytsemi vörumerk- inga. Aftast á myndinni velta nemendur vöngum yfir peysum og jakka úr krumplakki. Hitastig . Hitastlg • . ý ■• Hitástlg ' ." vatnsins má vera vatnsinsmávera vatnsinsmávera allt að 95° C. Suðuþvottur. Æ. Bleikja má efniö meö klóri. allt aö 60°C. Heitþvottur. allt aö áO^C. Ylþvottur. • ‘ Hitastig vatnsins má verá allt.að30°.C.;' Ylþvottuiri Ekki má þvo efnlö. Ekki má blelkja efnið meö klóri-. ■ ■ Jf ^ / • 1 Heítt strokjám 200°C. Hifca- stllllr á jáminu er. stilitur á coaðmy.il eöa lín. . Volgt strokjám 150°C. HÍta- stillir erstiiltur á ull eöa reion. Ylvolgt strok- járn. 120°C. HitastilUr er stilltur á nœlon ,-eöa asefat, .’ S' 'V EfniÖ má ekki slétta með strokjáml. Efniö þolir öll venjuleg hreinsiefni. Efniö þóii'r " hreinsun I perklór og 1 ,,white spirit'*. ® Efniö þolir einungis hreinsun 1 • „white spirlt-.*. Efnið þoiir ekkl hreinsiin í efnalaug, 9. Hvað hefur komið fyrir þessar flíkur? Fór jakkinn í rangan hreinsivökva í efnalauginni? Hvers vegna rann liturixm til í peysunum? Er það ekki sjálfsögð neytendakrafa að vitneskja um þvotta- aðferð og því um líkt fylgi þeim fatnaði sem keyptur er? Enda eru margir framleiðendur farnir að festa litlar skýringarmyndir við tilbúnum fatnað, svo að þvottaaðferðin sé ávallt við hendina. Hér skal því birt yfirlit, hvernig ber að túlka þessi mynda- tákn til fróðleiks fyrir lesendur Vikunnar. 10 VIKAN 23.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.