Vikan - 08.06.1972, Blaðsíða 42
geymslu í djúpum kjöllurum
undir hafsbotni, unz henni rann
reiðin og allar nsetur voru sjó-
blautir, drukknaðir Eskimóai
að dröslast stígvélafullir
Ijörunni og drógu á eftir séi'
uppslitna kajaka. Þeim var líka
vont að mæta á langvinnum
ferðalögum.
Eftir hæfilegan tíma var sezt
að snæðingi. Konurnar veiddu
bitaná hver úr sínum potti með
löngum tréprjóni og fjölskyld-
an steitti úr hnefa. Menn bitu
munnfylli sína í stóra, flot-
mikla bitana og brugðu stein-
blaði fyrir framan varir sér og
skáru sig frá stykkinu fyrir
framan tennurnar. Það var ó-
trúlegt hve miklu fólkið gat
torgað af svo þungmeltri soðn-
mgu, og það mataðist með
smjatti og svolgri. Eskimóar
eru átvögl. Ofátið er þeim eins-
konar þjóðaríþrótt. Samt hafa
þeir það sér til málsbóta, að oft
þurfa þeir að svelta heilu
hungri og í rauninni er næsta
saðning of langt undan, til að
hún sé tekin í dæmið. Það má
segja. að þeir séu eins og dýrin,
sem eru feit og horuð á vixl allt
árið. Eskimóar hlaupa í spik á
fumrin og horast svo niður af-
ganginn af árinu, eins og hrein-
dýrin.
Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur
frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega
fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul-
bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp.
Það borgar sig að kaupa það vandaða.
Veitum heiðruðum viðskiptavinum okkar full-
komna varahluta- og viðgerðaþjónustu.
Verzlunin
GELLIR
Garöastræti 11 sími 20080
lengi, fór hann aftur i skóginn
áðurnefnda.
— Nú var Home sterkur maður
og fljótur að átta sig. Við vitum,
að hann hafði verið erlendis, en
þangað til ég leitaði i húsinu hans,
vissi ég ekki, hvert starf hans
hafði verið. Og það kom mér
heldur betur á óvart.
— Home þessi rólegi og
smásmugulegi maður, var
sirkusstjarna. Auglýsingin, sem
þér funduð, var frá sirkus i
Boston.
— Hefðuð þér athugað hana,
hefðuð þér séð, að þar stóð:
„Kaðalmeistarinn”, en svo var
hann kallaður:
„Kraftaverkamaðurinn með
kastlinurnar”. Og þá fer maður
að skilja þetta betur.
—Vennant kom brokkandi niður
brekkuna i skóginum. Home var
uppi i eikitré og studdi sig við
greinarnar. Kannski hefur hann
lika bundið sig við tréð með
hinum endanum á kaðlinum, til
frekara öryggis.
— Það var auðvelt fyrir hann að
kasta. Hann skellti lykkjunni um
hálsinn á Vennant og kippti fast i.
Hesturinn er viðkvæmur og
liklega hefur hann bara þotið
áfram þegar hann fann kippinn.
— Vennant dó á tveimur
minútum. Home hengdi hann svo
upp og hélt siðan leiðar sinnar.
— Eini aðilinn, sem drepur með
kaðli er réttvisin, og
einstaklingar hafa ekki þessa
sérkunnáttu Homes til að bera.
Lik i snöru leiðir sjálfkrafa af sér
sjálfsmorðsúrskurð.
— Þetta var fullkomið morð —
framið á fullkomnasta hátt, eftir
langan og vandlegan
undirbúning. Maðurinn kunni sitt
handverk.
— Já, þetta var óneitanlega
fjandans sniðugt, sagði ég, er
hann hafði lokið sögu sinni, en
haldið þér, að þessi kenning yðar
— og helmingur hennar getgátur
— standist fyrir nokkrum rétti?
— Ég ætla alls ekki að láta til
þess koma, sagði Merlin.
— En þér afhendið nú samt
auðvitað lögreglunni málið?
— Nei, þvi fer fjarri, sagði
Merlin.
— Ef svo er, sagði ég, — þá er
það skylda min að gera það.
— Ef þér gerið það, sagði
Merlin og leit hvasst á mig, þá
missið þér fyrst og fremst
atvinnuna og móðgið mig auk
þess alvarlega.
Nú jæja, ég var nú alltaf
hálfhræffur við Merlin. Og hann
fullvissaði mig um, að Home
mundi lika framselja sig, fyrr eða
siðar, með þvi að koma aftur og
vitja um frú Vennant.
DAGUR f LÍFI
ESKIMÖA
Framhald aj bls. J7.
rostungunum og öllum mögu-
legum dýrum, sem nún setti í
HVERT
ÖÐR
BETRA
42 VIKAN 23. TBL.