Vikan


Vikan - 21.09.1972, Page 17

Vikan - 21.09.1972, Page 17
k'tit andlit kom í ljós. Það var afmyndað a£ hræðslu og undr- un. — Japanskur hermaður, æpti Duenas. Maðurinn fyrir framan þá leit út eins og vofa, mjór og horaður með illa tilhaft og úf- ið há’r, svarta skeggbrodda og klæddur i jakka úr grófu efni og stuttar buxur. Hann sleppti gildrunum tveimur, sem hann hélt á, sló saman lófum sem í bæn, gaf frá sér nokkur undarleg hljóð og glápti fast á þá í nokkrar sekúndur. Síðan hoppaði hann til Duenesar og reyndi að ná til sin byssu hans. Duenas sleit sig lausan, kastaði byssunni til mágs síns og sló gamla mann- inn af fullum krafti með hægri hnefa, svo að hann' valt um koll. Andartaki síðar lágu þeir báðir ofan á honum og þrýstu grindhoruðum líkama hans að jörðinni. Þeir höfðu með sér AFRAM EINN reipi og bundu hendur þessa óútskýrða manns á bak aftur. — Allt í lagi, ég gefst upp, blés sá gamli. — Flóttanum er lokið. Skjótið ekki, ég gefst upp. Þið hafið sigrað . . . H 38. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.