Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 9

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 9
Glenda Jackson í hlutverki Ninu Milukovu, eiginkonu Tchaikovskys, sem lézt á geðveikrahæli. stórri eik. Það var glampi 1 græn- um augunum og rauða liárið vind- blásið og einhvern veginn fannst mér ég heyra liana segja: „Ég er hin smurða drottning yðar . . .“ En Glenda Jackson lyfti pilsfald- inum um nokkra þumlunga og hugsanir hennar voru ekkert í þá veru, heldur sagði hún: — Vesa- lings Daniel! og þar átti hún við tveggja ára son sinn heima i Black- heath í sunnanverðri London. — Hann saknar mín hræðilega . . . reyndar er sannleikurinn sá að það er ég sem sakna lians hræðilega. Aðstoðarmaður rétti henni mat- arpakka og kókflösku. Ég spurði liana hvort liún vissi Iivers vegna liún liefði verið valin í hlutverkið og hún svaraði að hún hefði ekki hugmynd um hvers- Framhald á bls. 43.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.