Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 45

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 45
Hrúts- merkið 21. marz- 20. apríl Ef þú kemur auga á möguleikana, sern eru í námunda við þig, gætirðu hagnazt nokk- uð fiárhagslega. Vertu þolinmóður og skiln- ingsríkur við kunn- ingja þinn, sem kem- ur þér á óvart um þessar mundir. Krabba- merkið 22. júní— 23. júlí Þessi vika er góður undirbúningstími und- ir eitthvað, sem þú ætlar þó ekki að láta sjá dagsins Ijós fyrr en næsta sumar. Nokkrir samstarfs- menn treysta á hjálp þína við verkfæri, sem þið eruð að leysa. Vogar- merkið 24. sept.- 23. okt. Þú hefur verið fjarska áhyggjufullur að undanförnu og kann- ski ekki að ástæðu- lausu. En brátt leysast málin og nokkuð á annan veg en þú áttir von á. Á þriðjudags- kvöldið færðu ánægjulegt heimboð. Stein- geitar- merkið 22. des.— 20. jan. Þessi vika er sérstak- lega hentug á fjár- málasviðinu og þess vegna tilvalið að taka svolitla áhættu í þeim efnum. Einnig er vik- an hagstæð fyrir þá sem lifa einir og eru á hnotskóg eftir hinu veikara kyni. Vegna gáleysis þíns rifjast upp gamalt og óþægilegt mál, sem þú hélzt að væri fyrir löngu útkljáð. Láttu engan fara í taugarnar á þér eða koma þér á annan hátt til að segja eða gera það sem vekur leiðindi. Þig hefur lengi langað til að breyta til, rjúfa hið vanabundna hversdagslíf fyrir eig- in tilstilli. Þú ættir að láta verða af þessu. Þú býrð yfir mikilli at- hafnaþrá, og verkefni mun þig síður en svo skorta. Nauts- merkið 21. apríl— 21. maí Ástfangið fólk, sem fætt er undir þessu merki, virðist vera eftirvæntingarfullt um þessar mundir, en jafnframt dálítið óákveðið. Það er ekki ósennilegt að breyt- ingar eigi sér stað í hjartansmálunum. Þessi vika verður að mestu leyti helguð til- finningalifinu. Því miður fara skyldur og persónulegar tilfinn- ingar ekki alltaf nógu vel saman. Þú skalt reyna að breyta eftir þinni beztu samvizku. Ljóns- merkið 24. júlí— 24. ágúst Meyjar- merkið 24. ágúst- 23. sept. Eitthvert fólk þrengir sér inn á þig og fjöl- skyldu þína. Þessu fólki fylgir ekkert annað en rifrildi og ófriður. Þú ert til- neyddur að losa þig við það sem fyrst til að þú hljótir ekki skaða af. Þú hefur verið eitt- hvað daufur í dálkinn í seinni tíð. Reyndu að komast fyrir af hverju það stafar. Ráðlegast er að vera sem mest heima fyrri hluta vikunnar, en um helgina er þér óhætt að skemmta þér. Dreka- merkið Bogmanns- merkið 23. nóv,— 21. des. 24. okt,— 22. nóv. Vatnsbera- merkið 21. jan.— 19. feb. Það verður mikið um að vera hjá þér þessa vikuna, bæði á vinnu- stað og heima. Þú skalt reyna að skipu- leggja tímann vel og varast að missa stjórn á skapi þínu, þótt álagið sé mikið. Fiska- merkið 20. feb. 20. marz Vikan verður skemmti- leg og viðburðarík. Þú kynnist nýju fólki, sem þú munt halda kunningsskap við. Þú ráðgerir ferðalag í vikunni, en það verð- ur ekki af fram- kvæmdum fyrr en löngu síðar. Líftryggingariðgjald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með þvi móti verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig, og iðgjaldið raunverulega um helmingi lægra en ið- gjaldatöflur sýna. Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða umboðum, um þessa hagkvæmu liftryggingu.. Uftryggingafélagið ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 Til þess að hægt sé að segja, að ungt fólk hafi gengið vel frá trygg- ingum sínum, þarf það sjálft að vera liftryggt. Það er lika tiltölulega ódýrt, þvi að LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA hefur nýlega lækkað iðgjöld af „Verð- tryggðum líftryggingum", og fást nú hærri tryggingarupphæðir fyrir sama iðgjald. 25 ára gamall maður getur liftryggt sig fyrir kr. 580.000. — fyrir kr. 2.000. — á ári. Siðan hægt var að bjóða þessa tég- und trygginga, hafa æ fleiri séð sér hag og öryggi í því að vera liftryggðir. Við andlát greiðir tryggingafélagið nánustu vandamönnum tryggingar- upphæðiná og gerir þeim kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld- bindingar. Ll FSGLEÐ ÖRYGGI fylgir góðri líftryggingu Sængur og koddar Margar stærðir og gerðir. Endurnýjum gömlu sængurnar. DÚN- 0G FIÐURHREINSUNIN Vatnsstíg 3, sími 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) 47. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.