Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 15

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 15
I Churchill (lengst til vinstri) ásamt tveimur skólabræöra sinna i herskólanum i Sandhurst. Myndin var tekin 1894. Um það leyti harmaði Churchill það mest, að eigin sögn, ’ ' að stórstyrjaldir myndu nú um garð gengnar I eitt skipti fyrir öll, svo að óhugsandi yrði fyrir hrausta menn að vinna frægðarverk i hernaði. mér, nema> ég hafi drukkið of mikið! Það v var ekki sist þetta gifurlega úthald sem þurfti' til að leika i orrustusenunum. Það var alltaf verið að spyrja mig: Treystirðu þér i það? Leikurðu fótbolta og tennis? Ég var svo sannarlega ekkert snjall i þessu i skóla - en ég gat þó setið hest og skylmast og það kom sér vel.” Eftir mánaöa óvissu var hringt ! Simon kvöld eitt og honum sagt að hann hefði verið valinn i hlut- verkið. Það kvöld flóöi kampa- vinið I striðum straumum heima hjá Simoni. 1 Upp frá þvi lagði hann áherzlu á að „vaxa inn I” Churchill. Hann hugfesti frá upphafi að hann átti áð leika Churchill sem ungan. „Fyrst af öllu varö ég að komast að niðurstöfiu með röddina. En það gat ekki verið neinn hægðar- leikur að reyna að tala eins og Churchill þrjátiu árum áður en rödd hans var fyrst hljóðrituð. En ég sannfæröist um að málgallar hans hefðu breytzt eftir aö hann fór út i stjórnmálin, að þá hefði hann þróað þá þannig að þeir gerðu sitt til að hrifa áhéyrendur.” Simon hlustaði á hverja plötu sem hann fann af rödd Churchills, þær elztu voru frá 1908. Heima hjá sér geymir hann upptökur af rödd strlðshetjunnar, upptökur Framhald. á bls. 38. Þá fékk ég nokkur ágæt tilboð önnur, og var I miklum vafa um hvort ég ætti að taka þeim eða hafna. Mér var varnað svefns marga nóttina út af þessu - það er furðu- legt að hugsa um það núna eftir á. Ég er viss um að ég hefði ekki haldið það út, ef konan.min hefði ekki staöiö mér nær. Þegar mér leið sem verst var hún vön að segja: „Ég er viss um að þetta verður allt I lagi og ég er viss um að þú hefur fengið prýðisgott tækifæri, svo fremi að heppnin sé með þér.” Hún er sjálf leikari og Hér er Churchill sjálfur, þá um fimmtugt ásamt Clementine konu sinni og Mary dóttur þeirra. brigðum út af þvi. Alexandra var sú eina, sem trúði þvi að ég gæti þaö.” Simon var prófaður oft og stranglega, með löngum hléum á milli, og fékk á þeim tima enga vlsbendingu um hver yrði hin endanlega niðurstaða. „Einna erfiðast var að ég var að veröa auralaus. Ég hafði þá um langt skeið ekki fengið hlutverk nema eitt I West End, I leik sem gekk illa. Það tók tvo mánuði. Svo fóru aðrir tveir mánuöir i prófanirnar. Svo beið ég fimm mánuði eftir að heyra eitthvaö af Young Winston. vissi þvt hve mikilvæg heppnin ér. Framleiðendur mynd^rinnar höfðu raunar engar áhyggjur af þvi að Ward hefði ekki útlit unga Churchills - þaö haföi hann vissulega I gervi. Hitt voru þeir I meiri vafa um, hvort hann hefði þá likamlegu orku og skap, sem þurfti til hlutverksins. „Ollum frásögnum ber saman um að ungi Churchill hafi verið hvatlegur, hræðilega metnaðar- gjarn og ágengur, og þetta er nokkuö sem vinir mlnir sjá ekki I J 47. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.