Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 42

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 42
í AR-EX snyrtivörur ofnæma viðkvæma húð ^Fegrunarsérfræóingar aóstoóa yóur vió val á réttum snyrtivörum. HVERT ÖÐRU BETRA þaö félli i anngfra heridur, spillti hann úhöldum sinum og skýrslum og öllu þvi viðvikjandi. Dauöi hans er mikill missir fyrir vis- indin, og þaö svo, aö mér finnst hann ofhátt verö fyrir þau Vilmaes og ungfrú Bartlett. Aö þessari ræöu lokinni gekk dr. Priestley til dyra. Hanslet horföi^ á eftir honum meöforvitniisvipnum. — Égveit ekki, prófessor, sagöi hann. — Aö minnsta kosti held ég, aö þaö sé gott fyrir þjóöfélagiö, aö viö I Scotland Yard lftöra ekki eins á hlutina og þér geríÖ. > (Sögulok). ONASSIS Framhald af 30. um fram allt megiö þér ekki reyna aö vera sniðugur. Ef þér leikiö golf eöa’ tennis, viö þennari nýja vin, þá látiö hann ekki tapa, þér veröiö sjálfur aö lata i minni pokann. Leggiö heldur ekki mikiö undir i póker, annars gæti hann haldið aö þér bæruö' ekki viröingu fyrir periingum og þaö gæti orðiö til þess aö hann liti niöur á yöur. En þaö, sem mestu máli getur skipt á leiöinni upp á tindinn, eru konur. Látiö þaö aldrei henda yöur aö lita hýru auga vinkonur milljónamæringana. Veriö varkár. Látiö konurnar heldur Hta yöur hýru auga. Veriö háttvis og umhyggjusamur. Kona auð- jörfurs, sem þegar hefir gert einn mann hamingjusaman meö þvi aö giftast honum og færa honum fööurarf sinn i búiö, getur vel gert annan mann rikan. Ef þér hafiö biölund. Hún getur veriö mjög gott stökkbretti. En Onassis tekur fram aö þaö •sé ekki þar meö sagt, aö hann hafi notaö þessa aöferö. — En ég veit hvaö ér er aö fara, segir hann. Þegar maöur á annaö borö er byrjaöur aö safna auöi, þá getur maöur ekki hætt. Hætti maöur, þá tapar maöur. Þetta er aöeins venjuleg stæröfræöiþraut. Þá er ekkert annaö fyrir hendi en aö safna meiri peningum. Ég, fyrir mitt leyti, auögast um fúlgur daglega. Þaö er ekki nauösy nlegt aö eiga 20 alfatnaöi I klæöaskápnum, maöur getur ekki notaö nema einn 1 einu.. Stundum fer ég I næturklúbba, þar fæ ég oft góöar hugmyndir. Þaö kemur fyrir aö ég fæ mér of mikiö i staupinu, en þá losna ég viö áhrifin, ef ég dansa, eins og brjálaöur maöur, stundum dansa ég einn. Þá segir fólk: Sjáum nú Onassis. Hann kann þá list aö lifa lifihu. Þaö veit ekki aö þetta er nákvæmlega útreiknaö hjá mér. Og svo, þegar maöur hefir eignast auöævi, hefir maður ekki ráö á neinu ööru. Auöævin eru kröfuhörö ástkona. Hún getur lika stungiö af, fyrr en varir. 42 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.