Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 10

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 10
Tryggingaglæpur í Tahailandi: 81 manneskja ferst, er flugvél frá Bangook fellur til jarSar yfir Vietnam, rétt suSur af Pleiku. GlæpamaSurinn ætlaSi sér aS hirSa tryggingaféS, sem nam um tveimur og hálfri milljón króna ... fimm fylgja essi maður er morðingi, sagði barstúlkan, án þess að hika og benti á Somhai lögregluforingja. Hann hafði boðið henni sem svaraði tuttugu og þúsund krónum, til að sjö ára dóttur hans til Hongkonk í flugvél. Stúlkan sinnti ekki tilboðinu og Som- hai sendi þá unnustu sína með telpunni. Undir sæti telpunnar hafði hann komið fyrir tösku með tímasprengju, sem átti að springa yfir hafinu, en af ein- hverjum ástæðum sprakk hún nokkrum mínútum of snemma, svo flugvélin féll til jarðar í Vi- etnam. Lögregluforinginn, sem var sprengjusérfræðingur, ætl- aði að fremja hinn fullkomna glæp, en honum varð ekki káp- an úr því klæðinu. Rannsóknar- mennirnir, sem athuguðu flak- ið, komust fljótlega að því að það hefði verið blá taska méð tímasprengju, sem olli sprengj- unni og Somhai hafði einmitt sézt með slíka tösku á flugvelli inum, rétt áður en flugvélin hóf sig til flugs. Á stóru mynd- inni sést þegar barstúlkan bendir á morðingjann. Hinar myndirnar eru frá björguninni og Somhai lögregluforingja, þar sem hann reynir að þræta fyrir glæpinn. En það var til- gangslaust, sannanirnar voru deginum ljósari. Hann fékk lífstíðar fangelsi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.