Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 27

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 27
I I ◄ Herbergi handa smábarninu. Rúmiö er hálf leikgrind, sem komið er fyrir á spónaplötu (sem er nógu stór undir sófadýnuna handa táningnum). Við endann á spónaplötunni, er komið fyrir annarri plötu, sem er máluð svört öðru megin og hvit hinum megin og komið fynr á hjörum, svo hægt sé að leggja hana upp að vegg, þegar hún er ekki notuð fyrir skólatöflu. Frá rúminu að töflunni er hægt að strengja ábreiðu, svo barnið eeti notað það sem hús i leik. ▲ ilerbergi skóiabarnsms. Nú er búið að koma dýnu fyrir á allri spónaplótunm, svo hún er orðin þægilegt rúm. Rúmfötin má geyma i virkörfunum, sem komið er fyrir undir grindinni. (Þessar virkörfum eru mjög hentugar og auðvelt að halda þeim hreinum) Fyrir endanum á rúminu er hægt að koma fyrir hillum, sem hægt er að nota fyrir leikföng, en geta siðar orðið bókahillur. Hillu og skúffupláss nægir hvaða barni sem er. Kokosteppi á gólfinu. 47. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.