Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 18

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 18
POPP KORN ...með Heitu smjöri John Abbot í fyrstu vildi enginn hlusta á lagib. nú hefur þab ab mestu lokib mikilli sigurgöngu á vinsælda- listanum um allan heim. Poppkorn. Þau eru ekki svo ófá skiptin sem maöur hefur heyrt þetta lag á undanförnum mánubum, en hverjir voru þaö sem bjuggu til Poppkorn? Heitt smjör? Hverjir efta hvaft er Heitt smjör? Allir vita aft þaö þarf heitt smjör til þess aft bóa til poppkorn, svo aft þegar leika átti lag inn á plötu sem hét Poppkorn var ekkert eftlilegra en aft hljómsveitin héti Heitt smjör, efta Hot Butter. Fyrir þremur árum siftan samdi maftur aft nafni Gershon Kingsley lag og gaf þvi nafnift Eyrnaormurinn. Nafngiftin var ekki heppileg, i þaft minnsta varft lagift aldrei vinsælt. Lagift gleymdist þar til fyrir nokkru, aft Dennv Jordan. framkvæmda- stjóri hjá litlu plötuutgáfu- fyrirtæki, Musicor, heyrfti lagift af tilviljun. Hann varft strax sannfæröur um þaft aö þarna væri á ferftinni lag, sem myndi ná miklum vinsældum. Eftir nokkra daga var búift aft hóa saman fjölbreytilegum hópi hljómlistarmanna og útsetjara á aidrinum 19 ára til 50 ára. Þeir hlusta á plötuna eins og hún var hljóftrituö fyrir þremur árum og byrja siftan aft búa til sina eigin útsetningu. Þeir bættu i hljóöfæraskipanina nýjasta hljóöfærinu i bransanum, Moog- Synthesizer, og ú'r gamla Poppkorninú varö til nýtt og liflegt Poppkorn. Næsta skref var aft kynna lagið og til þess spilafti þessi nýtilorftna hljómsveit i nokkrum diskótekum og þaft var ekki aft spyrja'aft vift- tökunum Diskótekin ..sprungu” eins og einhver sagfti. Eftir þaö var leiftin upp á viö greiftfær, ef til vill of greiðfær. Þeir sem voru svo heppnir aft verfta fyrir valinu i hljómsveitina Hot Butter, þvi þaft er varla hægt aft kalla þaö annaö en heppni, voru: Steve Jerome, 33 ára gamall. Bill Jerome 28 ára gamall, bróöir Steve. Þeir leika báftir á sláttuhljóöfæri. Dave Mullaney 40 ára leikur á orgel, en sonur hans Jay Mullaney 19 ára leikur á Moog. Tony Rodriguez 24 ára leikur á gitar og svo er þaft Stan Free 50 ára. Hann hefur verift 30 ár i skemmtanabransanum og hefur starfaft meft Peggy Lee, Simon og Garfunkel og Neil Diamond svo einhverjir séu nefndir. Aft siftustu er þaö John Abbot 46 ára, sem var stjórnandi upptökunnar, auk þess sem hann spilafti litillega á gitar. Hann hefur stjórnaft nokkrum upptökum meft Malanie m.a. Svona litur þá þessi uppáhalds- hljómsveit út og hafa margir án efa búizt vift öftru.Hot Butter er týpiskt dæmi um hljómsveit, sem verftur til, afteins til þess aft spila eitt lag á plötu og hljóta siftan óhemju vinsældir fyrir. Þeir spila án efa ekki lengi saman og verfta eflaust fallnir I gleymsku áftur en langt um liftur. Þannig er lif poppara. Þaft er og svipaft meft poppkorn, þaft er fljótlegt aft búa til en þaft er lika fljótlega eftir þaft. Bill Jeromc Stan Free Steve Jerome Jay Mullaney Dave Mullaney Tony Rodriguez 18 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.