Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 38

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 38
Nýjar gerðir af skrifborðsstólum Framleiðandi: Stáliðjan, Kópavogi Suðurlandsbraut 10 Simi 83360 TVEIR UTLIR HERMENN Og vesalings Jean sat þarna fullur örvæntingar. Orvænting hans var svo mikil, aö hann skildi þetta ekki. Sál hans var sem örmagna, og honum fannst sem hjarta sitt væri aö bresta, en hann slrildi ekki enn sjálfan sig. Svo settist stúlkan viö hliöina á Luc, og þau fóru aö tala saman. Jean horföi ekki á þau. Nú skildi hann, hvers vegna félagi hans haföi tvlvegis fengiö auka- leyfi síöustu vikuna. Og hann fann til nistandi sorgar i hjarta sinu, þeirrar blæöandi holundar, sem hjartaö særist viö svik og undir- ferli. Luc og mjaltastúlkan stóöu siöaif upp og fóru saman i burt i áttina til kýrinnar til þess aö færa tjóöurhælinn. >aö sást glitta i rauöar hermannabuxur félaga hans á þjóöveginum. Lúc losaöi ijoöurhæium, UulU hann m ug lamdi hann niöur annars staöar. Mjaltastúlkan settist.á hækjur sér til þess aö mjólka kúna, en Luc strauk kúnni kæruleysislega. Svo skildu þau mjólkurfötuna eftir i grasinu og fóru saman inn i skógarþykkniö. Jean sá ekkert 'nema lauf þykknisins, sem þau höföu fariö inn i. Hann var svo óstyrkur, aö hann heföi vissulega dottiö um koll, ef hann heföi reynt aö risa á fætur. Hann sat alveg hreyfingar- laus, lamaöur af undrun og þjáningu, sem var óbrotin, en djúp. Hann langaöi til þess aö gráta, aö flýja á brott eöa aö fela sig. Hann vildi aldrei lita neinn mann augum framar. Nokkru slöar sá hann þau koma út úr þykkninu. >au gengu hægt til baka og héldust i hendur, eins og trúlofaöa fólkiö i sveita- þorpunum gerir. Nú bar Luc mjólkurfötuna. >au kysstust aftur, áöur en þau skildu. Og s'vo hélt stúlkan heimleiöis, eftir aö hún haföi boöiö Jean góöa nótt meö vingjarnlegum rómi og brosti, sem var þrungiö dulúö. i dag datt henni ekki lengur I hug aö bjóöa honum neina mjólk. Litlu hermennirnir tveir sátu hliö viö hliö, hreyfingarlausir aö venju, þögulir og rólegir á svip. Andlit þeirra báru ekki vitni um óróann i hjörtum þeirra. Sólin vaföi þá örmum. Stundum leit kýrin I áttina til þeirra og baulaöi lágt og lengi. A venjulegum tima bjuggu þeir sig til brottferöar. Luc skar sér viöarteinung. Jean bar tómu vin- flöskuna til þess aö skila henni aftur til vinsalans I Bezons. Svo gengu þeir hægt út á Bezons- brúna.yfir Signu. >eir stönzuöu i nokkrar minútur á miöri brúnni til þess að horfa á Signu streyma áfram, eins og var venja þeirra á hverjum sunnudegi. Jean hallaöi sér sifellt lengra og lengra út yfir handriöiö, likt og hann sæi eitthvaö niðri i hringiöunni, sem drægi hann til sin. Luc sagöi: ,,Ertu aö reyna aö drekka úr ánni?” Um leiö og hann sleppti slðasta oröinu, steyptist Jean út yfir handriöiö. Fætur hans sveifluðust i hring i loftinu, og litli hermaðurinn i bláa jakkanum og rauðu buxunum hrapaöi niöur eins og einhver flygsa, skall niöur i ána og hvarf. Luc reyndi að hrópa upp yfir sig, þó aö tunga hans væri magnlaus af örvilnun, en þaö var árangurslaUst. Nokkru neöar I ánni sá hann eitthvað hreyfast. Siöan sá hann höföi félaga sins skjóta upp á yfirborðið, en þaö sökk strax aftur. Enn neöar sá hann slðar upprétta hönd, sem skaut upp úr straumnum og hvarf siöan aftur. >aö var allt og sumt. Prammakarlarnir, sem slæddu árbotnlnn, fundu ekki likiö þennan dag. Luc lagði einn af stað áleiöis til herbúöanna. Hann herti á sér, þar til er hann var farinn aö hlaupa. Hann skýröi frá slysinu, meö tárin I augunum og hásri- rödd. Hann þurfti að snýta sér aftur og aftur. „Hann hallaöi sér yfir handriöiö á brúnni. Hann - hann hallaöi sér - svo - svo - svo langt út yfir þaö, aö hann steyptist koll- hnis, og svo féll - féil - féll hann- hann - - ”. Rödd hans kafnaði af geöshræringunni. Hann gat ekki stunið meiru upp. Heföi hann vitaö sannleikann! MAÐURINN SEM LEIKUR CHURCHILL Framhald af bls. 15. sem tekur margar klukkustundir aö spila. Hann var vanur aö liggja út af I rúminu og hlusta á upp- tökurnar, og hann mætti I stúdióunum klukkan sex morgun hvern og hlustaöi á meöan hann var I baði. Af sömu alúö horföi hann- á gamlar fréttamyndir meö Churchill, aöallega til aö kynna sér látbragö hans. Hann neitar þvi hinsvegar aö hafa æft fyrir framan spegil. ,,Sú aðferö gagnar mér ekki. Ég verö aö finnaaö þaö sem ég geri hafi eitthvaö aö segja.’i RicH'ard Attenborough, sem 38 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.