Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 36

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 36
KONAN I SNÖRUNNI — Ég haffti ekki búizt viö leiknum frá hennar hendi eins fljótt og raun varö á. Ég sat I vinnustofu minni í London aö kvöldi þess tfunda, þegar dyra- bjallan hringdi á þann hátt, sem ég haföi lagt fyrir vini mina aö hringja. Ég leit á klukkuna og varö hissa. Ég hafði ekki mælt mér mót viö úeinn nema Sir Arthur Marshfield, klukkan niu og nú var hún ekki nema kortér yfir átta. Samt fór ég til dyra og opnaöi. Kona ein flýtti sér inn og lokaöi á eftir sér huröinni. Ég sá ekki, hver þetta var, fyrr en hún var komin inn i birtuna, og varö þá heldur en ekki hissa, þegar þaö var ungfrú Bartlett. — Ég held mér hafi verið það ljóst samstundis, að hún var gengin sjálfkrafa i gildruna. Viö gátum veriö þarna alein, svo eng- inn heyröi til okkar, i hálftima að minnsta kosti. Ég haföi nógan tima til aö hafast eitthvaö að, en þa,ð varð að ske fljótt. — Ég heilsaöi henni vingjarn- lega og án þess að sýna af mér minnstu tortryggni, og visaði henni inn i vinnustofuna. Hún settist þar i stólinn sem aökomu- m.enn notuðu venjulega, en ég hinumegin viö boröið, andspænis henni. Ég var svo innilega feginn aö sjá hana, aö ég þurfti ekkert fyrir þvi aö hafa aö leyna gremj- unni, sem sauö niöri i mér gagn- vart henni. Ég spuröi hana, hvað ég gæti gert fyrir hana, og sem svar skýröi hún mér i stuttu máli frá öllu samsæri þeirra Andrés. — Ég lofaöi henni að tala, án þess aö gripa fram i. Hún sagði, aö dauöi Andrés hefði sett fyrir- ætlun þeirra útum þúfur, og sér fyndist eftir atvikum févænlegast aö komast að samningum viö mig. Sagöist hafa ætlað meö siö- ustu lestinni til Quarley Hall um kvöldiö, en á stööinni mundi hún eftir þvi, aö Sir Arthur heföi sagt sér, aö ég mundi veröa I London þetta kvöld. — Uppástungur hennar voru jafn ósvifnar og þær voru ein- faldar. Hún tók handtösku sina, sem var óvenjulega stór, og upp úr henni eiturlyfin, sem hún sagði, aö André heföi skiliö eftir hjá Wargrave House. Einnig tók hún upp listann, sem hún haföi stoliö. Siöan var hún svo ósvifin aö mælast til þess, aö ég tæki sig i félagsskap og gaf i skyn aö ef ég neitaöi, heföi hún nægar sannanir til aö láta taka mig fastan fyrir eiturlyfjasölu. — Ég man ekki orð hennar óbreytt, afþvi að ég hlustáöi litið á hana. Meðan hún var að tala, var ég að hugsa um, hvernig henni yröi komiö fyrir kattarnef, án áhættu fyrir sjálfan mig. Ég lét sem ég væri hræddur við ein- hver brögö i tafli, og spuröi, hvaða tryggingu ég heföi fyrir þvi aö lögreglan biöi ekki við dyrnar. Hún fullvissaði mig um — og þaö veit ég hún sagði satt — að hún heföi ekki minnzt á þetta viö nokkra lifandi sálu, og þaö væri I okkar beggja þágu jafnt að halda þvi leyndu, og aö enginn vissi, að hún hefði fariö hingað. — Nú gat ég varla leynt gleði minni. Þá var enginn þröskuldur fyrir mér lengur. Ég beiö éins lengi og ég þoröi og heyrði klukk- una tifa, en loksins kvaðst ég ganga aö tilboði hennar, þó með nokkurri tregöu. Ég stóö upp og sagöist ætla aö ná I blað til aö skrifa samninginn á. Eftir augnablik var ég kominn bak viö stólinn hennar og hendur minar umkverkar hennar. Eins og þér vitiö, dr. Priestiey, þarf ekki mikiö átak til aö kyrkja mann, ef maöur kann eitthvaö i likams- fræöi. Dr. Priestley kinkaði kolli. — Ég veit þaö, svaraöi hann. — En snaran? Það var hún, sem villti fyrir mér frá upphafi. Partington brosti. — .Ég er hræddur um, aö sú blekking hafi veriö af ásettu ráöi gerö. Ég vildi láta lita svo út, sem Cynthia Bart- lett hefði dáiö I Wargra've House. Þaö átti eitthvaö svo vel við, að hún skyldi ljúka ævi sinni i þessu skuggalega húsi, sem hún haföi aö vissu leyti notað þegar hún var aö beita mig brögðum. Auk þess vissi ég, að læknarnir mundu geta sagt, svona nokkurnveginn, hvenær hún hefði dáið, og þá var gott aö geta sannaö f jarveru sina frá þessum staö, þar sem ég var i London á þeim tima. En svo að ég komi aftur aö . snörunni. Einsog þér hafiö vafa- laust skiliö, var það tilgangur minn aö láta þetta lita út eins og sjálfsmorð, og til þess varö ég að eyða fingraförunum á hálsinum. Ég mundi eftir þvi, að i húsi ipinu I London var kassi meö snæri utan um, sem ég geymdi eitthvert drasl i. Ég náði i snærið og herti þaö fast aö hálsi hinnar látnu. Siðan tók ég likiö og setti þaö bak viö forhengiö, sem er i stofunni. Handtösku hennar tæmdi- ég og kom henni fyrir þar sem ekki var hægt að finna hana. — Rétt þegar ég var að ljúka viö þetta, hringdi dyrabjallan aftur og ég flýtti mér aö aðgæta, hvort allt væri i röð og reglu i stofunni svo að ekki sæjust nein merki gestsins, sem verið hafði hjá mér, og opnaði siðan dyrnar fyrir komumanni, sem var Sir Arthur Marsfield. Ég er hræddur um, aö það, sem ég sagöi við hann, hafi veriö sagt i leiðslu. Ég gat ekki hugsað um annað en þaö, hvernig honum yrði viö, ef hann vissi, að likiö af Cynthiu Bartlett væri bak við tjaldið, nokkur fet fráhonum. Ég er nokkurnveginn viss um, aö þau áttu eða höföu aö minnsta kosti átt, vingott saman. Ég varö aö taka á öllu þvi, sem ég átti til af stillingu til þess aö láta ógert aö sýna honum bak viö tjaldiö, aöeins af visindaáhuga, til aö sjá, hvernig honum yröi viö, þvi aö þaö heföi veriö forvitnilegt aö athuga. Og auk þess heföi þaö engin áhætta verið fyrir mig, þvi aö ég haföi hann á valdi minu, þar sem ég útvegaði honum eitur- lyfin, sem hann gat ekki án verið, og heföi þvi aldrei farið að kæra mig. — Það sem ég sagði yöur um daginn um ferðir minar þettá kvöld, var i mörgum atriðum rétt. Þegar ég kom úr klúbbnum og stanzaöi við dyrnar hjá mér, var ég svo heppinn að hitta lög- regluþjón, sem þekkti mig og heföi þvi getað vitnað, að hann heföi séð mig á þessum tfma. Ég skildi eftir bilinn við dyrnar, fór inn og bar likið fram i forstofuna. Svo þegar lögregluþjónninn var kominn vel framhjá, greip ég tækifærið, þegar enginn var á götunni, og snaraði likinu út i bil- inn. Til varúöar — ef ég kynni að hitta lögregluþjóninn aftur — ók ég aö skúrnum, beið þar nokkrar minútur og ók svo þaðan aftur, aörá leið,.um þrönga götu. — Akvörðunarstaðdur minn var Wargrave House, en ekki þorði ég aö aka gegn um Li.ttle Moreby, þvi að enda þótt þetta væri um hánótt, var alltaf hugsanlegt, að einhver sæi mig. Þessvegna fór ég eftir 'Cambridgeveginum, beygði út af við krána, sem kölluð er Cross Hands, en þaðan má kortiast að húsinu eftir stig, sem næstum aldrei er farinn. Um leið og ég fór framhjá kránni, og það hlýtur aö hafa verið um klukkan tvö, sá ég þar ljós i einum glugg- anum. Þá datt mér I hug, að ég skyldi syngja og æpa, til þess að gefa i skyn, aö þarna færi einhver hópur drukkinna manna, sem heföi farið vegavillt. — Ég komst að húsinu án þess aö hitta npkkurn og ók aö þvi bakatil. Eins og ég sagði yður, haföi mér einusinni dottið I hug að leigja húsiö og haföi þvi skoöaö þaö vandlega. Ég tók þvi likiö út úr bilnum, haföi meö mér sterkt hjólbaröajárn og gekk siöan gegn um runnana bak við húsiö. Þegar 36 VIKAN 47. TBL. Ég lofaði henni að taia, án þess að gripa fram í. Hún sagði, að dauði Andrésar hefði sett fyrirætlun hennar úr skorðum, og henni þætti eftir atvikum fé- vænlegast að komastað samningum við mig .... FRAMHALDSSAGA EFTIR BRUCE GRAEME 14 HLUTI þangaö kom, stakk ég járninu undir gluggann og ætlaði aö spenna hann upp. En mér til mestu furðu, lét hann strax undan og opnaðist án nokkurs verulegs átaks. — Vitanlega vissi ég af fyrra sjálfsmoröinu, sem þarna hafði veriö framiö I eldhúsinu, þvi aö þá sögu þekkir hver fulltiða maöur þarna um slóöir. Mér datt strax i hug að láta lita svo út, sem sagan hefði éndurtekið sig. Snaran, sem var um hálsinn á lik- ínu var nógu löng til aö hengja þaö upp, og ég var i þann veginn aö gera á hana lykkju þegar ég rak augun i tröppuna, serri var þar úti við vegginn. Þaöerréttaö taka það fram, aö ég vann við vasaljós. — Ég kom auga á snæriö, sem hélt tröppunni saman og sá þegar, að hve ágætu gagni þaö gæti komið. Ég vissi, aö það var hugsanlegt, þrátt fyrir alla varúð mina, að fingraför fyndust á lik- inu. Og ég vissi líka, aö enda þótt þaö sæist, að stúlkan hefði ekki veriö kyrkt meö snörunni, þá sæist aö minnsta kosti jafnframt, aö snaran hefði veriö sett um hálsinn á henni nýdáinni. Ef ég þvi notaði snöru, sem sannanlegt var, aö hefði veriö þarna i húsinu, þá var það næg sönnun þess, aö stúlkan heföi beöiö bana þar, en þaö var einmitt aöalatriöiö fyrir mér aö láta það sýnast svo. Ég setti þvi snæriö af tröppunni i staöinn fyrir hitt, sem ég haföi haft með mér, og hengdi siöan likiö upp eins eölilega og mér var unnt. Hinni snörunni stakk ég i vasa minn. — Jæja, þaö fer nú aö styttast I sögunni. Ég haföi ekki staöið viö i Wargrave House nema nokkrar mlriútur, og ók nú i skyndingi til London Ég kom aö bilskúrnum um kiukkai fjögur og hitti engan mann i þeim svifum. Siðan fór ég inn og I rúmiö og svaf betur en ég haföi nokkurntima gert, siöan ég hleraöi viðræöur þeirra Andrés og ungfrú Bartlett. Og ekki fann ég til neins óróleika þaðan i frá og allt til þess, að þér gáfuð mér þessa vingjarnlegu bendingu I fyrradag. Partington þagnaöi nú, en það var eins og dr. Priestley tæki alls ekki eftir þvi. Augu hans voru á ferö og flugi um allt herbergið, og staðnæmdust loks yiö rafmagns- áhöldin, sem voru úti vib vegginn. Sjúklingurinn fyrir sitt leyti fylgdi augnatilliti hans með aug- unum. — Þér eruð aö horfa á áhöldin min, sagði hann. — Ég vann að tilraunum minum hérna inni, áður en hin rannsóknastoían var tilbúin. Þaö sem þér sjáiö þarna, eru leifarnar af mörgum tilraunum minum til aö mynda mannlegar hugsanir á pappir. Þetta er áhald til aö framleiða rafmagnsstrauma með hárri spennu. Ég hélt einusinni, að ég gæti með þessu framleitt bylgjur, iikar og hugarbvlgjurnar. en eftir margra mánaða tilraunir, fann ég, aö mér haföi skjátlazt. En ég hef samt aldrei tekiö áhöldin niöur, afþvi að ég hélt, aö ég gæti einhverntima þurft á þeim að halda. Dr. Priestley kinkaði kolli, rétt eins og eitthvað, sem hann heföi veriö að brjóta heilann um, heföi snögglega oröið honum ljóst. Þá stóö hann upp, þegjandi, og gekk út. 28.kafli. Þegar dr. Priestley kom niður breiöa stigann, sá hann menn i forsalnum, og er hann sá, hverjir þeir voru, gat hann ekki aö sér gert aö brosa. Sinclair virtist vera aö reyna aö svára Hanslet og Everley, báöum i senn, en Harold stóö og hlustaöi á meö at- hygli. Sinclair varö fyrstur var viö dr. Framhald á bls 39. 47. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.