Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 23

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 23
GREIN UM ÓSJÁLFRÁÐA SKRIFT Framhald af bls. 17. fyrr. Tlmaskyn Lúkasar er ekkert likt okkar veraldlega timaskyni. Blaöamaburinn sp-yr Lúkas um sitt fyrra lif á þessari jöröu. og Lil tekur sér pennann i hönd. Lúkas er ekkert nema greiöviknin, biöur um augnabliks lresl, og aö nokkrum minútum liðnum finnur Lil kraftinn i handleggnum. Hún hallar aftur höfðinu, lokar augunum, og penninn tekur á rás. „Konan sem spyr, átti eitt sinn heima i Sviþjóð og hét þá Svea Sporrong t kringum hana er græn ára, hjartagæzka. t>vi miöur enginn bending um þaö, hvenær og hvar I Sviþjóð Svea Sporrong hefur lifað. Lúkas itrekar mikilvægi þess að halda stillingu sinni. Hann segir, að eiginlega sé ekkert vont til bara óróleiki, sem splundrist og verði að einhverju íllu. Lúkas talar um optiska geislun, um kraft kolefnisins og hreyfinguna i kraftinum, sem sé svo'hröð,.að hún sé ómælanleg mað þeim mælitækjum, sem nú þekkjast. Hann segir, að i framtiðinni eigi að byggja upp optiska miðstöð, þar sem visindamenn geti hlaðið skaut af optiskum geislum, siðan eigi að leiöa frá þvi skauti i óhlaðið skaut og skapa þannig nýja orku, sem nýta megi i þágu mannkynsins. ,,Ég botna ekki nokkurn skapaðan hlut i þessu”, segir Lil. ,,Ég tek niður alls konar skilaboð, en hvernig get ég vitað, hvort þetta er nokkurs virði eða tóm vitleysa?” En hún hreinskrifar allt, sem hún skrifar i leiðsluástandinu. Hún verður örþreytt, hjartað berst, og penninn skilúr eftir djúp för i fingrunum, Hann þýtur yfir pappirinn með ótrúlegum hraða og krafti. (ðsjálfráð skrift er ákaflega umdeilt fyrirbrigði. Margir vilja segja, aö hún eigi úpptök sin i undirmeðvitundinni og stjórnist af ómeðvituðum krafti. Gildi ósjálfráðrar skriftar hlýtur að fara eftir eiginleikum þess, sem skrifar. Svo er spurningin: Hvað er þetta ómeðvitaða ,,ég”, sem brýtur sér leiö upp á yfirborðið, t.d. i formi ósjálfráðrar skriftar? Lúkas hefur svar við þeirri spurningu: Það er arfleifð margra kynslóða, brot og heildir, sem blunda i ökkur, eins konar endurholdgun. Það liggur falið innra með okkur, þvi annars þyldi meövitund okkar ekki álagið. öll erum við efnafræðileg samsetning, m.a. af kolefni, fosfór og vatni. En sérkennin Framhald á bls. 29. Hvorki þér né Ajax þurfið sjálfvirka þvottavél til að fá gegnhreinan, hvítan þvott því Ajax er sjálft sjálfvirkt Ajax er biandað efnakijúfum og því óháð orku þvottavéSa Með Ajax - efnakljúfum verður Þvotturinn gegnhreinn og blæfallegur. Ajax er gætt sjálfvirkri Þvottaorku og hreinsimætti, sem óhreinindin fá ekki staðizt. Ajax er kjörefnið í stórÞvottinn - gerir hverja flik leiftrandi hvíta. Ajax er lika tilvalið í fínni Þvotta, t.d. orlon og nælon, sem gulna Þá ekki. Ajax er rétta efnið, ef leggja Þarf í bleyti, og við forÞvott. Notið Þá Ajax og horfið á óhreinindin hverfa. \ 47. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.