Vikan


Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 30

Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 30
AUÐUR ER EINS OG KRÖFUHÖRÐ ÁSTKONA Eins og sú fegursta af konum og maður verður stöðugt að sýna henni tilbeiðslu og ást og tæla hana, segir Ari Onassis, sem eykur auðævi sin daglega .... — Hvernig maöur veröur auöugur, er sú spurning, sem ég hefi aldrei lagt fyrir sjálfsn mig, segir Onassis, sem sjálfur veit ekki aura sinna tal. — En þaö cru margir, sem hafa lagt þessa spurningu fyrir mig, svo þaö er víst kominn tími til aö ég reyni aö gefa einhver ráö. Ég tala aubvitaö eingöngu til karlmanna. Konur hafa sinn eigin eblilega varasjóö. En ef einhver þeirri skyldi lesa þetta, einhver, sem ekki er gift auöugum manni, þá ætti hún aö láta blaöiö liggja frammi, veriö gæti aö hann tileinkaöi sér eitthvaö af þvi sem ég segi...... Maöur verbur aö daöra vio auöinn, sýna ástúö og tæla hann. Auöur er sem fegursta kona. En til þess aö ganga I augu, verbur maöur fyrst og fremst 5ö vera sólbrúnn. Þá sjást svita- holurnar ekki eins greinilega. Skreppiö til Suöurlanda eöa leigiö ljósalampa. Þá halda allir að þér hafiö veriö I OJpunum eða á Bahamaeyjum. — Ráö númer tvö, segir Onassis, — er aö brosa. Jafnvel þótt slöustu buxurnar séu botn- lausar og unnustan hlaupin á brott, þá veröiö þér aö brosa. Bros eru traustvekjandi, fýlusvipur gleöur engan. 'Maöur veröur llka ab vera beinn I bakiö og horfa beint I augun á fólki. Þá skiptir þaö ekki svo miklu máli hvernig maöur lltur út. Sjáiö mig, ég hefi aldrei veriö neitt augnayndi. En ég brosi. Þriöja skrefiö er að búa á „góöum” staö. Þaö þarf ekki aö kosta svo mikiö Leigiö þjónsherbergi i luxushóteli. Þaö kostar minna en leiöinleg Ibúö. Þaö eru möguleikar á aö hitta milljónamæringa á fínum hótelum. Komiö yöur vel viö þjónustufólk hótelsins, þaö getur veitt yöur ómetanlegar upp- lýsingar um gesti hótelsins. Gleymið heldur ekki aö koma á barinn, — en ekki fyrr en eftir klukkan átta og drekkið ekki annaö en sodavatn. Það er tölu- vert ódýrara en viský og fólk heldur jafnvel aö þetta séu kenjar auöugs manns. Þaö fer varla hjá þvi aö einhver fjársýslumaðurinn verði einn a báti, einhverntima kvöldsins. Þá sitjiö þér um hann. Segiö honum að þér séuö lika einmana og bjóöið honum drykk. Þaö er ekkertj, sem fjársýslu- mönnum er verr viö en einmana- leiki og hann mun taka félags- skap yöar með þökkum. Og hann mun. án efa. krefjast þess aö fá að borga drykkinn. Og þaö getur meira en verið aö hann bjóöi yður aö boröa, já og á næturklúbb á eftir. Þér megið, um fram allt, ekki særa hann meö þvl aö vilja greiöa reikninginn. Ef hann spyr um Starf yðar, þá skuluö þér halla yöur fram og hegja lágt, aö þér stundið kaup- hallarviöskipti. 1 Svo gengur allt af sjálfu sér. Milljónamæringar eru eins og atómiö: þeir byggja allt á keðju- verkunum. Hann veröur glaöur aö hafa kynnst nýjum fjár- sýslumanni, nefninlega yöur, sem hann svo aftur getur kynnt fyrir fjársýslumönnunum, vinum slnum. En ég vil taka yöur vara á einu, Framhald á bls. 42 30 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.