Vikan - 23.11.1972, Blaðsíða 13
ilminn af steiktum blíiðmör lagöi
fyrir vit þeirra.
t>egar þeir höföu lokiö
morgunveriö sinum, höföu etiö
siöasta brauömolann og drukkiö
siöasta vinsopann, sátu þeir
kyrrir hliö viö hliö i grasinu. Þeir
mæltu ekki orö frá munni. Augu
þeirra störöu út i fjarskann,
augnalok þeirra voru hálflokuö og
fingur þeirra krosslagöir, sem viö-
guösþjón.ustu væci. Hinir
rauöklæddu fætur þeirra tevgöu
úr sér á meöal hins villta svefn-
grass. Og leöriö I hjálmum
þeirra og látúnshnapparnir
glömruöu 1 heitu sólskininu. Og
lævirkjarnir, sem sungu og svifu
til og frá yfir höföum þeirra,
hættu söng sinum, fullir undrunar
viö þessa sýn.
Er líöa tók aö hádegi, tóku þeir
aö skotra augunum i áttina til
Bezons þorpsins, þvi aö
mjaltastúlkan Var aö koma. Hún
gekk fram hjá þeim á hverjum
sunnudegi á leiö sinni til þess aö
mjólka kúna sina, einu kúna i
þessu héraöi, sem fékk nokkurn
tima aö yfirgefa fjósiö og fara á
beit. Hún var höfö á beit á
engifláka viö skógarjaöarinn,
dálitlu fjær.
Þeir tóku brátt eftir stúlkunni,
einu mannlegu verunni, sem þeir
korriu auga á frá þessum staö. Hiö
skæra, glampandi endurskin
sólargeislanna, er mjaltafatan
varpaöi frá sér, gladdi þá. Þeir
töluöu aldrei um mjaltastúlkuna.
Þeir glöddust aöeins yfir aö sjá
hana, án þess aö skilja, hvers
vegna svo var.
liilii vai oioi ijfy au'l h oiú.pu,
meö eldrautt hár og sólbrennd af
hita hinna sólriku daga. Hún var
haröger sveitastúlka, barn
þessarar grannsveitar Parlsar-
borgar.
Einu sinni, er hún var oft búin
aö sjá þá sitja þarna á sama staö,
ávarpaöi hún þá og sagöi:
„Góöan daginn. Þiö tveir eruö
alltaf hérna á sunnudögum, er
ekki svo?”
Luc de Ganidec, sem var
djarfari, stamaöi upp:
,,Já, viö - viö komum hingaö til
þess aö hvila okkur.”
Þetta var allt samtaliö. En
næsta sunnudag hló hún. er hún
kom auga á þá. Hún hló
vingjarnlegúm hlátri konu, sem
skildi vel, aö þeir voru feimnir.
Og nú sagöi hún:
„Hvaö eruö þiö aö gera hérna?
Eruö þiö aö reyna aö sjá grasiö
vaxa?”
Þaö lifnaöi yfir Luc viö þessa
klmni, og hann brosti viö henni og
sagöi: „Ef til vill erum viö aö
þvl.”
„Þaö er nú verk, sem gengur
nokkuö hægt,” sagöi hún.
Hann svaraöi hálfhlæjandi:
„Já. þaö er satt.”
Hún hélt áfram. En á
heimleiöinni stanzaði hún hjá
þeim með fulla mjólkurfötuna I
hendinni og sagöi:
„Langar ykkur I mjólkursopa?
Þaö minnir ykkur á sveitina
ykkar.”
Hún fann ósjálfrátt, aö þeir
voru af sama bændakyninu og
hún. Ef til vill var hún einnig
langt frá sinum átthögum. Hún
haföi skynjaö og snert hinn viö-
kvæma blett.
Þeþ- uröu báðir snortnir. Henni
tókst meö dálitlum erfiöis
munum aö hella dálitlu úr fötunni
I vinflösku þeirra. Og Luc drakk
fvrst. I smáteygum. Hann var
alltaf aö gá aö þvi, hvort hann
væri buinn meö rrieir en sinn
réttmæta helming. Svo rétti hann
Jean flöskuna.
Hún stóö fyrir framan þá meö
hendur á mjöömum. Fatan stóö I
grasinu viö fætur hennar. Hún
gladdist við ánægju þá, sem hún
haföi veitt þeim.
Svo fór hún og kallaöi til þeirra,
er hún var komin dálitiö af staö:
„Veriö þiö sælir! Viö sjáumst
næsta sunnudag!”
Og þeir fylgdu henni eftir meö
augunum, eins lengi og þeir gátu,
allt þar til er hún virtist veröa
minni og minni og óskýrari, unz
hún að lokum virtist samlagast
grósku akranna.
Þegar þeir lögöu af staö I næstu
sunnudagsferö slna, sagöi Jean
viö Luc:
„Ættum viö ekki aö kaupa
henni eitthvert góögæti?”
Þeir voru I hreinustu vand-
ræöum að velja eitthvert góð-
gæti handa mjaltarstúlkunm. Luc
var á þeirri skoöun, aö steikt nýru
og hjörtu væru bezt, en Jean vildi
heldur einhver sætindi, því að
hann var sólginn i þau. Hann var
alveg ákveöinn, og þeir keyptu
dálitiö af hvitum og rauðum
brjóstsykri hjá sætindasalanum.
Þeir flýttu sér nú meir en
áöur aö ljúka morgunveröi sinum
I skóginum og voru dálitiö æstir af
eftirvæntingu.
Jean sá hana fyrst. „Þarna er
hún!” hrópaöi hann upp. Luc
bætti viö: „Já, þarna er hún.”
Nú fór hún aö hlæja þó nokkru
fyrr en hún var komin til þeirra.
Svo hrópaði hún upp:
„Leikur allt I lyndi fyrir
ykkur?”
Og þeir spuröu hana svo einum
rómi:
„Og gengur allt vel fyrir þér?”
Svo byrjaöi hún aö ræöa viö þá.
Hún talaöi um daginn og veginn,
um daglega lifiö, sem þeir höföu
áhuga á, um veðriö, uppskeruna
og húsbónda sinn.
Þeir voru dálitið feimnir viö aö
bjóöa henni brjóstsykurinn, sem
var smám saman aö bráöna I
vasa Jeans.
Loks geröist Luc djarfur og
muldraöi:
Framhald á bls. 29.
47. TBL. VIKAN 13