Vikan


Vikan - 14.12.1972, Page 30

Vikan - 14.12.1972, Page 30
Ungversk aspassúpa 1 ds aspas ca 1 ltr, ljóst kjötsoð salt, pipar, paprika 2 eggjarauður 1 1/2 dl, rjómi 1 tsk, sitrónusafi t smjör, hveiti Steiktur lambahryggur 1 lambahryggur ca 2 1/2 kg, 1/2 hvitlauksbátur 1 1/2 tsk. salt 1/4 tsk, pipar 1/2 tsk, rosmarin 1 dl, hvitvin smjör soð eða grænmetissoð sherry, 50 gr. fylltar olifur 4—6 tómatar 250 gr. sveppir Þerrið kjötið vel og nuddið með sundurskornum hvitlauk. Blandið kryddinu saman við hvitvinið og penslið hrygginn vel með þessari blöndu. Setjið hrygginn á rist i ofninum. Setjið smjörbita á hrygginn hér og þar. Ofninn settur á 250 gráður i 15—20 minútur, lækkið siðan á 160 gráður og steikið áfram og hellið soði yfir við og við. Steikingar- timinn er ca, 1 1/2 tima. Siið soðið og veiðið mestu fituna af, og jafnið sósuna dálitið. Bragðið sósuna til með kryddi og sherry. Skreytið siðan hrygginn með fylltum ólivum, agúrkusneiðum, útholuðum tómötum, sem siðan eru fylltir með smjörsteiktum sveppum, einnig má skreyta með sveskjum og ferskjum. Fylltur kjúklingur 1 stór kjúklingur (ca 1 kg,) 1 púrra 3 gulrætur 1 biti sellerirót smjör eða smjörliki og dál olia, 2 dl, hænsnasoð Fylling: 2 laukar 2 dl brauðmylsna 2 msk, smjör 1 biti sellerirót steinselja rifið hýöi af 1/2 sitrónu 2 hvitlauksbátar salt, pipar, timian Saxið lauk, selleri og steinseljuna vel i fyllinguna. Steikið laukinn I feitinni og bætið siöan i brauðmylsnunni. Látið krauma á pönnunni áður en hinu er blandað saman við. Fyllið fuglinn með þessari blöndu og saumið saman. Skerið siðan selleriið og laukinn i strimla og gulræturnar i sneiðar. Brúnið grænmetið siðan i smjör- oliublöndu. Látið grænmetið i eldfast fat og kjúklinginn ofan á. Penslið kjúklinginn siðan og setjið i vel heitan ofn (250— 275 gráður) og fáið lit á hann, hellið siðan heitu soðinu yfir og setjið lok yfir. Látið steikjast allt i allt 50 mlnútur. Berið fram beint úr forminu með grænmetinu. Berið fram með soðnum kartöflum og soðnum hrisgrjónum. Sjóðið soð og bragðið til með kryddi. Jafnið með smjörbollu (þ.e. hrærið saman smjör og hveiti I bollu og setjið úti sjóðandi soðið). Þeytið eggjarauðurnar með rjómanum og setjið i súpuna. Eftir þetta má hún ekki sjóða. Eggjahviturnar, sem eftir voru má ef vill stifþeyta með salti og pipar og setja með teskeið á hvern disk um leið og borið er fram. Framhalcl á bls. 47. i

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.