Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 3

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 3
SKARAÐI FRAM ÚR FLESTUM ,,Á meöal landkönnuöa og heimskautafara ber Nansen hæst. Ekki aöeins fyrir afrekin, er hann vann á þeim vettvangi, heldur og einkum vegna þess, aö hann var göfugmenni og mikilmenni, garpur, er skaraöi fram úr flestum aö hreysti, dirfsku, iþróttum og öllu likamlegu atgervi, gáfu- maöur, búinn hæfileikum, elju og þrautseigju vis- indamannsins, enda tókst honum aö vínna afrek á sviöi vlsinda”. Sjá grein um Friöþjóf Nansen og Framleiöangurinn á bls. 6. Vikan 22. tbl. 36. árg. HAFOI KÓNG I VASANUM „Konungurinn deilir nú bliöu sinni milli Nell og Louise de Kerouaille, en þá siöarnefnduer taliö, aö hann muni brátt gera aö hertogaynju af Ports- mouth. En leikkonan stendur einnig traustum fót- um. Hún gerir óspart grin aö keppinauti slnum á almannafæri og getur lokkaö konung til sin hve- nær sem henni sýnist og gortar af þvi, aö hún hafi hann alveg I vasanum”. Sjá grein um eina af ást- meyjum Karls II.Bretakonungs á bls. 16. ÞJÓÐHÁTÍÐARSTEMNING VIÐ FÆRIBANDIÐ „Þær tóku sig vel út frúrnar á Bakkanum meö þessar skrautlegu þjóöhátlöarhúfur. Þaö leyndi sér ekki, aö meöal þeirra rlkti mikil eindrægni og samstaöa, og þjóöhátíöarstemningin viö færi- bandiö var auösæ. Loönan var kyngreind meö bros á vör, og þaö var stuttf gamanyröin”. Vikan heimsótti frystihúsiö á Eyrarbakka, þar sem kon- urnar skarta meö prjónahúfur I fánalitunum. Sjá frásögn og myndir á bls. 26. KÆRI LÉSANDI: „gíex mánuöir eru an vil hætta váðum, vinna heimilisstörfun- rhöðir. eingöngu um — oi hugsunin um að eignast veldur mér kviða Dave og ég höfum svo litinn tima út af fyrir okkur. Það er oft margt annað að snúast. Hann er alltaf eitt kvöld i viku með strákunum, og svo konar auka- er vinnu vegna fegin því, að hann gerir meira fyrir nemendur sina en hann raunverulega þarf, en finnst svo leiðinlegt, hvað fimm Wm ég er orðin tuttugu og , og úr þvi að við vilj- er kominn þess að láta verða af þvi. tii em stundum — og það hefur verið dásamlegt, en þú getur ekki verið svona eigingjörn i ævi, Maureen ] ira i vera eitthvað, Það verður að sem að fara úr og i aftur. er Buxurnar með silkiáferðinni eru ágætar. Skærir litir biðina á læknabiðstofunni auðveldari. Biða þar til að fá að vita, hvort 5 er með bami eða ekki’ ’. „Allt er öðruvisi á leiðinni heitir sem við finnum á bls. 30. Margar konur kannast áreiðanlega við vangaveltur söguhetjunnar, hugsar uni ba vændum er, og þá Hfi,!sem i fö rnið, sem i röskun á mun VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt- hildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ölafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ölafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- múla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 150.00. Áskriftarverð er 1.500.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 2.925.00 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. BLS. GREINAR 6 Orrusta við myrkur, kulda og rek- is, grein um Friðþjóf Nansen og Framleiðangurinn, Loftur Guð- mundsson tók saman 16 Nell Gwynn, fátæka stúlkan, sem varð ástmey konungsins 26 Þjóðhátíðarstemning í frystihúsi, grein og myndir frá Eyrarbakka SoGUR: 12 Fjölskyldan, smásaga eftir Peggy Jones 30 AMt er öðruvísi á leiðinni heim, smásaga eftir Joan King 10 Gata í London, framhaldssaga, fimmti hluti 36 Sumri hallar, framhaldssaga, sjö- uridi hluti Y MISLEGT: 21 Vorstúlka Vikunnar, myndir af öllum stúlkunum átta ásamt at- kvæðáseðli 28 3M — músík með meiru 24 Be Bob a Lula, tízkuþáttur í umsjá Evu Vilhelmsdóttur 31 Matreiðslubók Vikunnar FORSlÐAN Á þessari forsíðu birtum við alla þátttakendur í keppni Vikunnar og tízkuverzlunarinnar Evu um titilinn Vorstúlka Vikunnar. Nú er komið að lesendum að setjast í dómarásætið. Sjá fleiri myndir og atkvæðaseðil á bls. 21—23. (Ljósm. Sigurgeir Sigur- jónsson). 22. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.